This topic contains 9 replies, has 3 voices, and was last updated by Eiður Jónsson 8 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Í tilefni af 25 ára afmæli Eyjafjarðardeildar, F4x4, verður haldin á Steinsstöðum í Skagafirði afmælishátið 26.-28. ágúst.
Grillveisla og hátíðarhöld verða í sal á Steinsstöðum kl. 19:30, laugardaginn 27.ágúst.
Í boði verður tjaldsvæði á staðnum, 1200 kr nóttin og 500 kr rafmang. Einnig er í boði gisting, en menn bóka það sjálfir hjá Steinsstöðum, S: 899-8762, Rúnar.
Á laugardaginn er ca. 4 klst jeppaskreppa, fært óbreyttum jeppum og að sjálfsögðu bullandi útilegu stemming alla helgina.
Skráning er hér á síðunni eða í síma, 861-5537, Eiður eða 842-0005, Raggi. Greiða þarf fyrir grillið í síðasta lagi 23. ágúst til að áætla fjölda. 3000 kr á mann og frítt fyrir börn yngri er 12 ára.
Kt. 620796-2399 og Reiknnr. 0566-26-44044
Ferðanefnd og stjórn.
You must be logged in to reply to this topic.