This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðni Sveinsson 15 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar var að eignast Toyota Turbo bensín vél úr hilux cirka 85 til 88 er ekki viss um árgerð hún var farinn að ganga illa og var rifin úr veit ekki um ástand hennar eða neitt. Er hægt að setja þessa vél í td. Toyota dobulcab 91 bensín gengur hún við rafkerfið og tölvuna. Síðan á ég líka toyota dobulcab 1988 model óryðgaðan og heilan bíl 33″ breittan bensín og með hásingar vélin er eitthvað biluð gengur ekki nema á þremur þjappar ekki á nr 2. Þessi vél er með blöndung. Spurning er mikið mál að setja tubo vélina eftir upptek í svona blöndungsbíl. Ég hef ekki rafkerfið sem fylgdi turbo vélinni gaman væri að heyra frá ykkur um málið og halda upp annars frábærri síðu kveðja trölli_1
You must be logged in to reply to this topic.