This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigfús Harðarson 16 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Nú er ég að spá í að fá mér 2006 árg af pajero sport.
Mig langar að spurja ykkur sem hafið átt eða keyrt svoleiðis hver ykkar skoðun er á þessum bílum.
T.d samanborið við venjulegan pajero.Þetta er bensín bíll , en eg hef ekki áhyggjur af eyðslunni þannig að það þarf svosem ekkert að vara mig við henni.
Eg er ekki að hugsa þennan bíl í neitt annað en familí bíl
Hver er t.d helsti munurinn á pajero sport og venjulegum pajero fyrir utan þetta augljósa ( útlit )
Áreiðanlegir ? Gott að sitja í og keyra, veghljóð og bara þetta helsta
Ástæðan fyrir kjánalegum spurningum eins og hvernig sé að keyra þetta er einföld…..
Þessi skipti þurfa að ganga nokkuð hratt fyrir sig ef þau eiga að verða , og ég er nýkominn úr aðgerð og get ekki prófað kaggann sjálfur.
Með von um góð svör.
Kv. Kalli
You must be logged in to reply to this topic.