FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

2005 Cherokee

by Karl Hermann Karlsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 2005 Cherokee

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Ari Þráinsson Ari Þráinsson 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 05.12.2008 at 23:43 #203323
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant

    Sælir félagar.
    Nú stendur mér til boða skipti á 2005 Cherokee og mínum bíl og mig langaði til að ath hvort einhverjir hér hafa reynslu af svona bílum.

    Semsagt bilanatíðni og bara almennt hvernig þessir bílar eru að koma út.
    Ég átta mig á því að þetta mökkeyðir , en það væri samt fróðlegt að fá einhverjar tölur líka.

    þetta er 5.7 Hemi ( þ.a.l Limited bíll ) ……………….

    Kv. Kalli

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 06.12.2008 at 22:29 #634266
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    bróðir minn á svona og við mældum hann í langkeyrslu í haust og var hann í 16-18 á hundraðið þannig ætli hann sé ekki með eitthvað um 25 innanbæjar en mér persónulega finnst það alltílagi þar sem hann svarar líka vel ef stigið er á gjöfina 😉





    07.12.2008 at 08:46 #634268
    Profile photo of Héðinn Gilsson
    Héðinn Gilsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 84

    Ég er með Dodge Durango með 5,7 Hemi og hann er að eyða 19-21 lítrum innanbæjar





    07.12.2008 at 16:45 #634270
    Profile photo of Ragnar H. Kristinsson
    Ragnar H. Kristinsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 14

    Sælir félagar ég á 2005 Dodge Durango og ég hef verið að aka til Egilstaða með fullann bíl af fólki og um 100 kg pakka. Ég mældi bílinn bæði eftir mílumæli og kílómetrum gefnum upp af vegagerðinni. Það stóð í báðum mælingum upp á 13.8 lítra á hundraði. Einnig hef ég verið að mæla hann á um 16,8 lítra hér í bænum. En ég get alveg séð tölur uppá 18 til 20 lítra og er þá ekið rösklega. Mér er tjáð að vélatalvan slökkvi (loki fyri) á bensíni til fjögurra cylendra við lítið álag á vélina í þjóðvegakeyrslu. Austur á fyrði er svo rennislétt en í þessari ferð fór ég uppá Öxi en þurfti frá að hverfa vegna snjóa. Fór því firðina austur á Egilstaði. Þetta er frábær vél og kom það mér virkilega á óvart lítil bensínnotkun á þessum bíl sem viktar um 2400 kg. Er ég nú vanur að aka á mjög bensínfrekum bílum sem hafa verið að eyða um 23 til 28 lítrum á vegum.





    07.12.2008 at 16:48 #634272
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    Svo ég noti tækifærið og skjóti inn spurningum líka, maður er aðeins að spá í þessari vél ofan í jeppa sem vonandi verður notaður töluvert offroad í erfiðum færum og veðrum hentar hann alveg í það? það er ekkert svona ,,pjatt" stand á honum? ekkert meira en á öðrum innspítingavélum. Þetta fer alveg í gang í fimbul kulda á jökli og svona 😉 en það er kannski verra að óvart drekkja þessu

    Gæti maður treyst á þessa vél á jökli?





    07.12.2008 at 16:59 #634274
    Profile photo of Ingi Björnsson
    Ingi Björnsson
    Participant
    • Umræður: 73
    • Svör: 1022

    Bara benda á að þessi bíll er með sjálfstæða fjöðrun að framan. Maður þarf að vera full duglegur á gjöfinni til að láta svona bíl eyða 25 litra innanbæjar. Held að það sé betra að miða við 20 litra hér innabæjar, svo +/- 2 litrar.





    07.12.2008 at 19:14 #634276
    Profile photo of Þengill Ólafsson
    Þengill Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 48
    • Svör: 611

    Og hann heitir Grand Cherokee. 😉





    07.12.2008 at 23:24 #634278
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    aðal ástæðan fyrir að ég kom með þessa spurningu hingað inn er að ég hef heyrt slæma hluti af rafkerfi og sjálfskiptingum í þessum bílum.

    Eitthvað til í því ?





    08.12.2008 at 23:49 #634280
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    já það væri gaman að fá frekari umræðu um þetta!!





    09.12.2008 at 08:31 #634282
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Skiptingin er góð, hún er sú sama og í 4.7 bílnum árgerð 2002 og uppúr, 545-RFE.





    09.12.2008 at 20:29 #634284
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    í garðabæ hefur gert við þessa bila best að hringja þangað eða í Bíljöfur





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.