This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Hallur Norðdahl 16 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Kæra eiginkona
Fyrst það gengur ekki að tala við þig
Um þetta og þú verður svo fljótt pirruð
Þá hef ég ákveðið að skrifa þér bréf.
Á síðastliðnu ári hef ég reynt að komast yfir þig ( eiga með þér mök ) 365 sinnum, en aðeins 36 sinnum hefur það tekist. Hér ætla ég að segja þér frá þeim skiptum sem mistókust.Börnin vöknuðu 17 sinnum
Það var of heitt 15 sinnum
Það var of kalt 5 sinnum
Þú varst of þreytt 52 sinnum
Það var orðið of framorðið 23 sinnum
Það var of snemma að morgni 15 sinnum
Þú þóttist vera sofandi 69 sinnum
Glugginn var opinn og nágrannarnir gátu séð okkur 9 sinnum
Þú varst með höfuðverk 6 sinnum
Þér var illt í bakinu 15 sinnum
Þér var illt í maganum 2 sinnum
Þú varst of södd 14 sinnum
Þú varst ekki í stuði 21 sinni
Börnin fóru að gráta 17 sinnum
Þú horfðir á sjónvarpið of lengi 7 sinnum
Þú varst ný kominn úr klippingu, og varst hrædd um hárið 12 sinnum
Við vorum með næturgesti 11 sinnum
Það var ekki rétta stemmingin 19 sinnum
Samtals 329 sinnumAf þeim 36 skiptum sem ég fékk tækifæri, þá heppnaðist það sérlega vel.
10 sinnum sagðir þú að ég skildi flýta mér
12 sinnum varð ég vonsvikinn vegna þess að þú fórst að tala um viðgerðir á húsinu
1 sinni lést þú flugu fara að trufla þig og pirra
2 sinnum þurfti ég að vekja þig
1 sinni hreyfðir þú þig og ég hélt að ég hefði meitt þig
Kær kveðja eiginmaðurinn
You must be logged in to reply to this topic.