FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

17″ breiðar felgur

by Einar Lárusson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 17″ breiðar felgur

This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason Tryggvi Valtýr Traustason 19 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 12.04.2006 at 13:37 #197746
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member

    Sælir félagar

    Veit einhver hvar ég get nálgast 17″ felgur fyrir 44″ dekk. Þetta er undir Patrol 94 árgerð (6 gata að því að mig minnir).

  • Creator
    Topic
Viewing 16 replies - 1 through 16 (of 16 total)
  • Author
    Replies
  • 12.04.2006 at 18:19 #549368
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Verslar þér miðjur og tunnur hjá Hjólbarðahöllinni og færð Magga felgubreikkara til að setja þetta saman og breikka tunnur í þá breidd sem þú vilt. Þetta eru líklega bestu miðjur sem maður fær í dag.

    Góðar stundir





    12.04.2006 at 19:38 #549370
    Profile photo of Ingimundur Bjarnason
    Ingimundur Bjarnason
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 110

    HVAÐ KOSTAR AÐ LÁTA BREIKKA Í 17/18 TOMMU OG LÁTA SANDBLÁSA OG MÁLA??





    12.04.2006 at 20:16 #549372
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member
    • Umræður: 57
    • Svör: 366

    Á Renniverkstæðis Ægis kostar það um 165-170 þúsund með því að setja beatlock. Ég var að tala við þá í dag og það skiptir ekki máli hversu breið felgan er fyrir. Ég er t.d. að fara með til þeirra 10" breiða felgu sem fer í 17 eða jafnvel 17,5" á breidd.

    16" felgur er hægt að útbúa með beatlock og við það þá verður breiddin á þeim um 17".

    Ég mæli með því að þeir sem eru að spá í þessum hlutum setji sig í samband við þá hjá Renniverkstæði Ægis, Lynghálsi 11 110 Reykjavík rr@talnet.is sími: 5871560. Þeir vita allt um þetta og gefa mönnum verðtilboð





    12.04.2006 at 21:08 #549374
    Profile photo of Ingimundur Bjarnason
    Ingimundur Bjarnason
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 110

    hef 18"breiðar álfelgur fyrir fyrir þig Einar, með skiptanlegum miðjum fengið þær þá 80.000





    12.04.2006 at 22:33 #549376
    Profile photo of Einar Lárusson
    Einar Lárusson
    Member
    • Umræður: 57
    • Svör: 366

    sæll

    Þær eru væntanlega ekki með beadlock, eða hvað?





    12.04.2006 at 22:38 #549378
    Profile photo of Ingimundur Bjarnason
    Ingimundur Bjarnason
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 110

    sæll
    nei það er ekki á þeim
    mundi





    13.04.2006 at 00:02 #549380
    Profile photo of Oddur Örvar Magnússon
    Oddur Örvar Magnússon
    Participant
    • Umræður: 59
    • Svör: 410

    Sælir.
    Austanmenn eru búnir að prófa allar felgubreiddir og mæltu eindregið með að 44" yrði sett á 18" breiðar felgur.

    Þar sem ég er lítið fyrir tilraunastarfsemi og hef ekki efni á henni þá hlusta ég á mér reyndari menn og fer eftir þeirra speki eftir vandlega yfirlegu.

    Númer eitt: Toyota landcruser HDJ 80.
    Númer 2: Ef hann er á 38" dekkjum þá er það Moster Mödder.
    Númer 3: Ef hann er á 44" þá er það Dick Cepek á 18" breiðum felgum.

    Þar sem ég er frekar lítill brautryðjandi og sætti mig við að vera í slóð annarra þá dugir þetta mér alveg.

    Kv ice





    13.04.2006 at 15:56 #549382
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Þórir minn nú þarft þú að útskýra fyrir mér , hvað ertu að tala um ????? ég hef aldrei heyrt um þessar felgur fyrr!!! hvernig virkar þetta ??? Og ert þú með svona búnað ???
    kv:Kalli utangarðs.





    13.04.2006 at 18:18 #549384
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    [img:cn7onusd]http://flashoffroad.com/features/Wheels/images/2Piece.jpg[/img:cn7onusd]
    –
    Þegar felgan er hert saman klemmast dekkin milli hólksins og felgubrúnanna. Meira hér:
    –
    [url=http://flashoffroad.com/features/Wheels/Wheels.htm:cn7onusd]Hummer Wheels[/url:cn7onusd]
    –
    -haffi





    13.04.2006 at 18:27 #549386
    Profile photo of Róbert Benediktsson
    Róbert Benediktsson
    Member
    • Umræður: 138
    • Svör: 896

    Ég er búinn að vera á 44" í um 8 ár og þótt ótrulegt sé hef ég aldrei afelgað, bara með þetta síkað á og oft keyrt í 2 pundum og minna og yfirleit farið í 5 til 6 vetraferðir á ári.





    13.04.2006 at 19:40 #549388
    Profile photo of Karl Guðnason
    Karl Guðnason
    Member
    • Umræður: 28
    • Svör: 1154

    Ef þetta er svona einfalt þá er hægt að spara sér umfelgunar kostnað ??? maður gerir þetta bara sjálfur eða hvað??? Ég segi nú bara svona !!
    kv:Kalli kaupaglaði





    13.04.2006 at 20:09 #549390
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    Smári í Skerpu heitir maðurinn.hann er með þessar felgur en þær eru annars skonar en þessar sem myndirnar eru af.Smári þyrfti að setja myndir af þessu á netið en þessar felgur lofa góðu hann hefur ekki undan að smíða þær á sanngjörnu verði meira að segja,
    kv tt





    13.04.2006 at 20:22 #549392
    Profile photo of Ingimundur Bjarnason
    Ingimundur Bjarnason
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 110

    þetta lítur út fyrir að vera hundsniðugt
    en er þetta ekki of langt gengið að láta breita felgunum svona eithvað hlítur þetta að kosta
    er ekki einfaldara að nota startspreyið þegar menn eru að affelga sjóða kanta eða líma dekkinn
    hef lesið það hér að það eru ekki margir sem eru að affelga á sínum ferðarlögum
    eru ekki menn að ofbjóða þessu???
    Mundi





    14.04.2006 at 12:07 #549394
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    Þetta er einmitt málið sá þessar teikn.hjá Smára-fínt að koma þessu á netið.
    ‘Anægður Tryggvi.
    kv





    14.04.2006 at 12:19 #549396
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Kaninn er að troða ýmsu inn í þessar felgur sjá t.d. [url=http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=430955:3gkgmxtt][b:3gkgmxtt]hér[/b:3gkgmxtt][/url:3gkgmxtt]. Mér lýst einna best á valsaðan blikkhring úr þunnu efni með gúmmíkannti, ekki ósvipuðum hurðagúmmíköntum, sem leggst að dekkinu. Ætti að vera ódýrt og létt. Gallinn við flest þessi innlegg er að þegar felgan er orðin breiðari en gatið á dekkinu er orðið vandamál að koma innlegginu inn í dekkið.
    –
    Bjarni G.





    14.04.2006 at 12:42 #549398
    Profile photo of Tryggvi Valtýr Traustason
    Tryggvi Valtýr Traustason
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 425

    Þeir sem þekkja Smára skilja sneiðina.
    En annars fyrirtaks hönnun.
    kv tt





  • Author
    Replies
Viewing 16 replies - 1 through 16 (of 16 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.