This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Gunnar Hreinsson 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég sem nýgræðingur í faginu var að velta einu fyrir mér. Flestir eru með 15″ felgur undir bílunum sínum, allavega upp í 44 tommur, þekki ekki þar fyrir ofan, en hvað er að muna miklu að vera á 15″ felgu eða 17″ þegar dekkið er orðið 42 tommur eða stærra. Nú finnst mér, (sem nýgræðingi) að munurinn sé ekki ýkja mikill á svona stóru dekki, ein tomma eða svo. Það væri gaman ef einhver sem hefði prufað hvort tveggja myndi tjá sig um málið. Kv. Húnninn.
You must be logged in to reply to this topic.