FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

11.00r16 Michelin xzl dekk

by Árni Þórðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 11.00r16 Michelin xzl dekk

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Hans Magnússon Hans Magnússon 15 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.10.2009 at 22:35 #207168
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member

    Hefur einhver reynslu af michelin xzl 11.00r16 dekkjunum udir jeppa , veit að þau eru frekar stíf en er að spá í þessu sem sumardekkjum jeppa sem er ca. 2550 kg fulllestaður . Endilega þeir sem hafa einhverja reynslu eða vitneskju af þessum dekkjum megið gefa álit hvort eitthvað vit sé í þessum pælingum ????????????

    Viðhengi:
    1. 33205_208968f50a51dce443c0417c61202414
  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 08.10.2009 at 21:30 #660996
    Profile photo of Steinmar Gunnarsson
    Steinmar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 381

    Sæll
    Ég hef ekki persónulega reynslu af akkúrat þessum dekkjum, en ef þú "googlar" 1100r16 michelin xzl, þá færðu til dæmis þessa síðu: http://www.gag.com/~cabell/photos5.htm
    Þarna eru ýmsar upplýsingar um Michelin dekk. Akkúrat þessi stærð sem þú nefnir er í "load range" E, sem þýðir að þau eru mjög burðarmikil og þar af leiðandi myndi ég ætla að þau væru í stífara lagi. Til samanburðar eru 44×18,5×16,5 Super Swamper D merkt og Dick Cepek 44" fyrir 15" felgu C merkt.
    Kv. Steinmar





    09.10.2009 at 18:16 #660998
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Já þau eru burðarmikil þessi dekk miðað við 50 punda þrýsting , en ég var nú að spá í þessu sem sumar dekk og vera með um það bil 16-20 punda þrýsting í þeim en kannski er þetta bara helber della að spá í þessu en það sem vakti áhuga minn á þessu er aðallega tvennt , verðið (250 dollarar stk og endingin er örugglega góð ) jú og í þriðja lagi þau eru kringlótt.





    13.10.2009 at 16:19 #661000
    Profile photo of Hans Magnússon
    Hans Magnússon
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 167

    Sæll
    Fullkomin í sumaraksturinn. Ég myndi ætla að maður þyrfti ansi þungan og stóran bíl til að bera svona dekk.

    9.00R16 eru rúmlega 36" og eru heil 40kg stk. Fín stærð að mínu mati.
    http://www.aircrafttyres.com/900r16__25 … %20XZL.htm (sóluð)

    Gaman að sjá að einhver hefur áhuga á svona ‘alvöru’ dekkjum:) Hef verið alvarlega að spá í svona fyrir minn Patrol. Ég held samt að lágmarks hraðamörk fyrir fólksbíladekk (3500kg og minni) sé 120km. En eru svo 100km fyrir bíla þyngri en það. Bæði þessi dekk 9" og 11" eru leyfð mest fyrir 110km hraða, að ég held.

    Hér er líka skemmtilegur linkur um kosti mjórri og hærri dekkja.
    http://www.expeditionswest.com/research … _rev1.html

    Hvar sástu þetta verð fyrir þessi dekk og hver er að selja þau?

    Kv
    HM

    Hér er einn flottur LR101 á 1100R16
    [attachment=0:27dc1qvf]Copy of P8080003.JPG[/attachment:27dc1qvf]





    13.10.2009 at 16:58 #661002
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Tja.. ég er nú búinn að aka töluvert um á óbreyttum Grand Cherokee á einhverju fjárans dekkjadrasli undan Econoline 350 og ég get ekki mælt með því upp á fjöðrun að gera… og ef það á síðan að fara að mýkja dekkin með því að keyra á þeim linum er þá ekki bara verið að sulla bensíninu útum gluggann.. nei maður spyr sig





    13.10.2009 at 18:02 #661004
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    Sá þessi dekk á einhverri síðu í USA , það eru reyndar heildsalar um öll bandaríkin og evropu m.a. þýskalandi sem eru að selja þessi dekk . Varðandi þyngdina á þessum dekkjum þá held ég að þau séu svipuð á þyngd og 38" M T sem hekla flytur inn, þannig að ég held að það sé ekki vandamál . Það sem mér finnst mesti kosturinn er eftirfarandi: mjórri felgur = minna álag á legur , kringlótt = ekkert hopp eða skjálfti , 10 strigalög = meiri ending og eru radial. Varðandi að maður sé að láta jeppann eyða meira þegar maður er búin að mýkja ( minnka loftþrýsting niður í ca. 8-10 pund ) þá gerir maður það hvort sem er til að hlífa jeppanum sérstaklega á mjög grófum slóðum og eins til að valda sem minnstum skemmdum á viðkvæmum jarðvegi þegar svo ber undir , ekki það að maður sé að aka utan slóða , en þá eru samt sumir slóðar mjög viðkvæmir og þá skemma vel úrhleypt dekk mun síður en fullpumpuð.





    13.10.2009 at 22:04 #661006
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Þú talaðir um 16-20 pund í fyrri póstinum 😉 en ég held nú samt að þetta verði leiðinlega hast en það má svosem sætta sig við það eins og hvað annað!





    13.10.2009 at 22:49 #661008
    Profile photo of Árni Þórðarson
    Árni Þórðarson
    Member
    • Umræður: 16
    • Svör: 118

    16-20 pundin miðaði ég við að geta keyrt á góðum ferðahraða um hálendisvegina ( ca. 50-75 km á klst án þess að eiga það á hættu að eyðileggja dekkin en það er líka hægt að hafa 10-16 punda þrýsting við þennan akstur . Er búin að nota 10-16 pund á sumardekkjunum yfir hálendisvegina en þau eru bara ekki að þola það þau eiga það til að trosna að innan , þessvegna eru þessar pælingar með michelin dekkin í gangi hjá mér.





    14.10.2009 at 18:03 #661010
    Profile photo of Hans Magnússon
    Hans Magnússon
    Participant
    • Umræður: 36
    • Svör: 167

    Sterkar hliðar var helsta ástæðan að ég fór að spá í þessi Michelin dekk. Þar sem ég stunda ekki vetrar-akstur virðast þessi dekk eina vitið. Öll þessi ‘fínu’ dekk sem er verið að selja hér duga skammt á grófum hálendisslóðum.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.