FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

03-09 5,7 hemi

by Tómas Karl Bernhardsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › 03-09 5,7 hemi

This topic contains 19 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristján Már Guðnason Kristján Már Guðnason 15 years, 11 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.05.2009 at 20:21 #204434
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member

    Er að spá í að slaka þessum mótor ofan í 81 dodge ram.

    planið er þá að finna mótor og skiptingu með öllu draslinu utan á og hugsanlega millikassa líka, (allavega motor og skiptingu)

    Á nú eftir að tala við þann sem hugsanlega myndi setja þetta niður (ef þið vitið um einhverja sem gott væri að ræða við að þá megiði láta mig vita) en gaman væri að vita hvað þið myndið halda að svona aðgerð myndi kosta, bara að setja motor ofan í, hundruði þúsunda?

    Síðan væri gaman að heyra um hvernig þessir mótorar hafa verið að koma út t.d. ef dótið vill ekki í gang, hefur þá verið auðvelt og sæmilega ódýrt að stinga í samband og sjá hvað er að og síðan skipta um það.

    einhver að nota þennan mótor til að snúa 38-44″ dekkjum? eyðslutölur óskast!

    Hvað segiði.

  • Creator
    Topic
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)
  • Author
    Replies
  • 24.05.2009 at 22:59 #648124
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    getur talað við guttana í mosó… G.K Viðgerðir 5666257

    þeir hafa sett ýmsar vélar ofaní hina og þessa bíla…. t.d. 6.1 hemi í rubicon….

    þeir gætu vitað um vél til sölu fyrir þig….

    kv.
    Davíð





    24.05.2009 at 23:22 #648126
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    þeir eru held ég byrjaðir í usa að framleiða einhver universal rafkit til að setja þessar vélar í suma bíla þannig ég held að það ætti ekki að verða mjög mikið vandamál en ég hef heyrt að það sé annað mál með skiptinguna þ.a.e.s að hún er tölvuvædd og menn hafi verið í einhverju basli með að láta hana skipta sér rétt svo hún sé ekki að skipta sér of fljótt niður og þannig en það má kannski stilla það með einhverri tölvu ég hef bara ekki heyrt um það

    kv. Kristján

    ps. vertu duglegur að pósta uppl. um þetta hvernig gengur þetta er dáldið spennandi verkefni :)





    26.05.2009 at 18:04 #648128
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    en hvernig ætli það sé, ætli sé hægt að nota gamla skiptingu td. 727 eða sambærilega aftaná svona mótor með góðu móti?

    bara svona að pæla 😉





    26.05.2009 at 18:16 #648130
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ég held að ég hafi lesið það að þessar vélar eru ekki eins og Magnum vélarnar að aftan. 1999 skipta Mopar yfir í modular framleiðslu og þá koma alveg nýjar skiptingar aftan á V8 vélarnar. Þessi umrædda 5.7 kemur held ég með 5-45RFE sem er þrusu skipting og hefur ekki verið vandamál með í Grand Cherokee. 5 þrepa, 6 gíra skipting með 2 hlutföll fyrir annan gírinn, eitt fyrir upshift og annað fyrir downshift. Mæli hiklaust með að láta hana ganga með 5.7 vélini því að 3 þrepa 727 myndi gera lítið úr svona góðri vél.





    26.05.2009 at 18:29 #648132
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    já það er nokkuð til í því,
    ætli millikassarnir aftaná þessu séu nothæfir í breytta jeppa ég veit reyndar að Davíð Sig. sem setti 6.1 í rubiconinn notaði skiptingu úr einhverjum durango og svo passaði millikassinn úr rubiconinum beint þar aftaná





    26.05.2009 at 18:50 #648134
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    [url=http://www.thehemi.com/newhemiswap.php:28jykpo4][b:28jykpo4]nokkrir fróðleiksmolar[/b:28jykpo4][/url:28jykpo4]





    26.05.2009 at 19:40 #648136
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    Ég myndi að öllum líkindum ekki nota 727 skiptingu.

    Ég mun pósta myndum og fleiru þegar mynd fer að koma á jeppann.





    26.05.2009 at 22:23 #648138
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    hvað væri raunhæft verð fyrir svona 5.7 hemi með öllu utaná rafkerfi og þannig hér heima





    28.05.2009 at 01:12 #648140
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    Fór í Bíljöfur minnir mig að þetta heiti á Smiðjuveginum, hann er þar með 3 vélar og ein sem var ný tekin upp án rafkerfis kostar um 700 rottur minnir mig að kallinn hafði sagt. !!!

    Dreif mig bara út og spurði ekki um hinar, hefði nú átt að gera það samt.

    Síðan var einn að selja svona vél úr dodge magnum með öllu skildist mér á 350 þús 2005 árg.

    Menn eru nú eitthvað að selja þetta á ebay, komplett vél og skiptingu úr dodge ram. Spurning hvor maður flytji svona inn…





    28.05.2009 at 03:00 #648142
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Settu bara 360 í þetta, sæmilegan knastás, hedd og blöndung og þú skilur HEMI eftir í dekkjareyk fyrir brot af kostnaðinum!





    28.05.2009 at 15:44 #648144
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    já ég hef eitthvað aðeins skoðað það, sent inn fyrirspurnir hvað sé sniðugt að gera og hvers konar eyðslu við erum að tala um, en hef ekki fengið neina sérstaka umræðu, sem mér finnst skrítið. (reyndar sendi ég ekki inná f4x4.is)

    Það er náttúrulega skemmtilegra að eiga við gamla dótið. En á móti kemur vil ég ekki þurfa borga heilan helling aukalega í bensín bara útaf þetta er gamalt.

    Spurning hvort þetta sé ekki fljótt að borga sig upp?

    En þið 360 menn þið megið tjá ykkur um jeppa sem þið hafið átt með svona mótor, hvað hann var að skila í poweri og eyðslu, og over all hvort þið voruð sáttir eða ekki.





    28.05.2009 at 17:39 #648146
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    er fín vél og vinnur vel original miðað við margar aðrar, torkar fínnt og er meira að segja aðeins léttari en 350 chevy,, munar reyndar sáralitlu en með eyðsluna að þá ræður þú nokkuð ferðinni með það og hvort þú ætlir að fara að breyta henni mikið td. hækka þjöppu, heitur ás o.s.f.r að þá er jú líklegt að eyðslan hækki eitthvað en mér hefur líkað fínnt við þessar vélar bara með góðum jeppaás og 600 edelbrock, flækjur og gott kveikjukerfi (msd eða samb.) hjá mér hafa þær verið að koma vel út í eyðslu finnst mér en ég miða bara við að eiga 70 ltr fyrir hvern dag á fjöllum og þá var ég á gamla wagoneer og ég varð aldrei tæpur





    29.05.2009 at 04:28 #648148
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    Hvers konar hp og tog tölur erum við að tala um með fínum jeppa ás, flækjum og msd???

    En gott að fá einhversskonar eyðslutölur!





    30.05.2009 at 00:29 #648150
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Er ekki rétt að menn taki fram hvort um ræðir Dodge 360 eða AMC 360 því að það eru tveir ólíkir hundar.





    30.05.2009 at 10:42 #648152
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    ég hef notað AMC í þessum geira 😉





    30.05.2009 at 17:24 #648154
    Profile photo of Tómas Karl Bernhardsson
    Tómas Karl Bernhardsson
    Member
    • Umræður: 35
    • Svör: 78

    Hvað varstu að ná úr þeirri vél?





    30.05.2009 at 18:15 #648156
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    ég þori nú ekki að fara með hp tölu á henni en hún var minnir mig skráð um 200 hp original og var hún að virka miklu betur heldur en standard svona vél (í lagi) og það vanntaði ekki afl í hana en þessi vél sem ég er að tala um var í wyllis sem var um 1500-1600 kg og hann skipti sér upp í spóli í snjóbrekkunum ég var að snúa henni mest í 6000 rpm eða hún sló út þar ásinn var gefinn upp að 5500 en ég man að ég keyrði frá selfossi til hrauneyja sem er ca. 100 km og það fóru um 15 ltr. á þeirri leið.

    ég man bara hvað hún varð skemmtileg eftir að ég setti msd kveikjukit í hana semsagt complet kveikju með magnara og tilheirandi þá fyrst fór hún að verða til fryðs og vinna einsog hún gerði





    30.05.2009 at 18:17 #648158
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    líka með stóra gamla wagoneer með 360 alveg 100% original vél sem var bara í góðu lagi og hún kom furðuvel út mig minnir að það hafi verið 80-90 ltr. tankur í honum og hann dugði vel fyrir dagsferð ca. 10-12 tíma ferð





    30.05.2009 at 18:20 #648160
    Profile photo of Kristján Már Guðnason
    Kristján Már Guðnason
    Member
    • Umræður: 117
    • Svör: 660

    en svo er nú það þessum vélum fer nú eitthvað fækkandi þannig það er spurning hvernig það er að komast í vél sem er í þokkalegu lagi og borgar sig að nota





  • Author
    Replies
Viewing 19 replies - 1 through 19 (of 19 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.