Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Hvenær má setja nagladekkin undir? › Re: Hvenær má setja nagladekkin undir?
15.09.2010 at 23:44
#703068
Þetta fann ég á heimasíðu FÍB:
Hvenær er leyfilegt að hafa nagladekk undir bílnum?
Keðjur og neglda hjólbarða má ekki nota á tímabilinu frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þess sé þörf vegna akstursaðstæðna.
Kv. Sigurbjörn.