Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › boost inn á 2.8 Pajero › Re: boost inn á 2.8 Pajero
30.11.2011 at 08:08
#742773
Þegar turbinan er í lagi þá er þrýstingurinn 13psi við turbinu en um 11 við soggrein, öryggisventill blæs við 17 psi. Ef túrbínan er kominn niður í 8psi þá er komið að upptöku. Hægt er að skipta á öryggisventlinum og 1" tappa og skrúfa þrýstingin upp í ca 17-19 psi, ef menn vilja fara hærra þá þarf að skipta um túrbínu, túrbina úr 3,2 vélinni passar á pústgreinina en þá þarf að vinna aðeins úr hvalbaknum og laga pústurörið. Þessi túrbína heldur um 22-25psi án breytinga.
kv. vals.