Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › „Trússkerra“ til leigu ? › Kerruleiga
11.07.2006 at 12:36
#556192
Mig minnir að ég hafi séð yfirbyggðar kerrur til leigu hjá SHELL á Gylfaflötinni í Grafarvogi. Einnig væri reynandi að spyrjast fyrir hjá Húsasmiðjunni og BYKÓ en áhaldaleigurnar þeirra leigja kerrur. Sennilega eru flestar alvöru trússkerrur í einkaeign í fullri vinnu þessa dagana. Alla vegana hefur aldrei verið jafn brjálað að gera hjá mér í leiðsögn, akstri og þh. vinnu með túrhesta og einmitt núna.
Kveðja
Steini