Forsíða › Forums › Spjallið › Fjarskiptamál › Ódýrar VHF handstöðvar › Reply To: Ódýrar VHF handstöðvar
06.11.2016 at 11:15
#941009
Hérna er svo mynd af útsendingunni frá Feidaxin 850 stöðinni á rás 45 og á yfirsveiflunni. Hún virðist vera jafn sterk á báðum stöðum.
Það virðist vera gegnumgangandi á „kínastöðvunum“. Þær eru upphaflega hannaðar sem „dual band“ amatörstöðvar fyrir VHF og UHF, og síurnar eru hannaðar fyrir það. En það þýðir að ef þær eru notaðar hærra uppi á tíðnisviðinu þá missa margar þeirra afl og/eða að þær fara að sóða út á tvöfaldri útsendingartíðni, (fyrstu yfirsveiflu) þar sem útsendingin á ekkert erindi.