Forsíða › Forums › Spjallið › Fréttir og tilkynningar › Landgræðsluferð í Þjórsárdal 10-12 júní 2016 › Reply To: Landgræðsluferð í Þjórsárdal 10-12 júní 2016
Góðan daginn,
hér eru orð Hreins í hekluskógum en ég var að fá frá honum tölvubréf …….
<span style=“color: #1f497d; line-height: 1.5;“>Sæll Hjörtur </span>Jú endilega reyna að ná sæmilegum hóp uppúr. Við verðum líklega með tvo stórsekki af áburði. Það er orðið heldur þurrt í dalnum svo við gróðursetjum minna og berum heldur meira á. Spáin er ágæt og væri gott ef fólk hefði flugnanet með sér en mývargurinn er mættur á svæðið.
<p class=“MsoNormal“><span lang=“EN-US“ style=“color: #1f497d; mso-ansi-language: EN-US;“> </span>Ívar Örn Þrastarson verður á staðnum, með verkfæri og skjólur og getur hitt ykkur t.d. 11:00 á laugardag við tjaldsvæðið í Sandártungu. Jóhannes aðstoðarskógarvörður í Þjórsárdal verður búinn að koma sekkjunum á staðinn.</p>
<p class=“MsoNormal“><span lang=“EN-US“ style=“color: #1f497d; mso-ansi-language: EN-US;“> </span>Hekluskógar greiða fyrir tjaldsvæðin eins og undanfarin ár fyrir 4×4 hópinn.</p>
<p class=“MsoNormal“><span lang=“EN-US“ style=“color: #1f497d; mso-ansi-language: EN-US;“> </span>Bestu kveðjur</p>
<p class=“MsoNormal“>Hreinn</p>
<p class=“MsoNormal“></p>
<p class=“MsoNormal“>Sjáumst uppfrá kveðja Hjörtur SS</p>