Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Android spjald sem GPS › Reply To: Android spjald sem GPS
31.01.2016 at 08:51
#936300
Ég má til með að benda á þennan spjallþráð þar sem ég segi frá því sem ég nota. Þetta er Ozi fyrir android. Ég er búinn að vera með þetta í Samsung Galaxy Note 10.1 2014 Edition núna í að verða 3 ár. Alltaf notað innbyggða gps-ið og aldrei klikkað.
Eins er kortin alveg til fyrirmyndar og forritið einstaklega notendavænt.
Ég kaupi Ískortin í öllum upplausnum og fæ allt landið í einu korti. Þarf ekki að kaupa hluta ef því eins og með PDF maps.