Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Fjöldi gesta og skoðun síðna á vefsíðu F4x4. › Reply To: Fjöldi gesta og skoðun síðna á vefsíðu F4x4.
16.08.2015 at 22:13
#923996
Sælir.
Það hefur oft verið rætt að klúbburinn sé að verða gamal-manna-klúbbur. Ekki held ég að það sé nú alveg rétt þótt ég sé einn af þessum eldri. Hér á þessu skjali sést hvernig aldursflokkar skiptast í heimsóknum á F4x4 vefsíðuna.
Síðan er kynja-hlutfall sem heimsækir vefsíðuna.
Kv. SBS.