Forsíða › Forums › Spjallið › Vefsíðan › Fjöldi gesta og skoðun síðna á vefsíðu F4x4. › Reply To: Fjöldi gesta og skoðun síðna á vefsíðu F4x4.
23.06.2015 at 00:27
#780359
Sælir.
Hér er yfirlit á fjölda gesta og heimsókna á auglýsingaflokkana. Það sést á þessari talningu að skoðun þar er ekki svo léleg.
Það vantar sjálfvirka talningu á flestar síður svo menn sjái að auglýsingarnar eru skoðaðar sem settar eru inn. Það hlýtur að koma.
Nú er að vera dugleg/ir að skrá smáauglýsingar og fylgjast með þeim.
Kv. SBS.