Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Árleg Landgræðsluferð klúbbsins er 5-7 júní, 2015 › Reply To: Árleg Landgræðsluferð klúbbsins er 5-7 júní, 2015
29.05.2015 at 08:20
#780005
Hérna er kort af staðsetningu tjaldstæðisins, það þarf bara að aka norður Þjórsárdalsveginn þar til komið er á 63°6,1923′ norður og beygja þá til vinstri.
Fyrir þá sem ekki eru með GPS þá er ekið eftir Þjórsárdalsvegi (nr 32) þangað til skilti á vinstri hönd sýnir „Ásólfsstaðir“. Þá er ekið áfram og yfir brú á Sandá og þá er tæpur kílómetri í tjaldstæðið, afleggjarinn til vinstri.