Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Flutningar af Eyrhöfða › Reply To: Flutningar af Eyrhöfða
28.02.2015 at 17:19
#777060
Sæl
Jæja.
Nú erum við flutt af Eyrhöfða.
Settum að mestu upp skrifstofuna í Síðumúlanum en stór hluti af dótinu fór í geymslu sem við höfum í tvo mánuði, á meðan við erum að klára salinn.
Vaskir sveinar mætti á Eyrhöfðan og síðan þegar við komum í Múlann þá beið okkar kaffi, pönnukökur og kökur. – Já ekki að spyrja að því.
Þetta gekk allt vel, en við eigum eftir að fínstilla skrifstofuna, það mun taka nokkar daga. Vonast er til að símamál klárist á morgun.
Einnig á eftir að þrífa upp á Eyrhöfða en búið er að fá mannskap í það á morgun.
Allt að gerast.
Nokkrar myndir fylga ( ef mér tekst það ).