Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › "hópkaup" handstöðvar › Reply To: "hópkaup" handstöðvar
Sælir set aftur inn eldri póst með viðbótum.
Jæja nú eru komnar tölur.
Ég held að rétt verð á stöðvunum sé um 50 þús.
Tilboðsverð hjá Bílanaust er 43.900.-
En til okkar miðað við að safna 10 saman þá er verðið 35.000.-
Stöðvarnar sem um ræðir eru þær sömu og klúbburinn á, 40 rásir með skjá og eru stöðvarnar vatnsþéttar. Þeir sem hafa áhuga á að panta stöðvar setjið endilega inn nafnið ykkar hérna og hve margar stöðvar þið viljið panta. Einnig þurfið þið að senda tölvupóst á wagginn@gmail.com þar þarf að koma fram nafn, símanúmer og kennitala.
Það sem fylgir með í verðinu er: Allar rásir sem mega fara inn, verða í stöðvunum, hleðslutæki fyrir 220v, bílahleðsla og rafhlöðumagasín fylgir.
Kveðja
Sveinbjörn