Jeppavinafélagið stendur fyrir nýliðaferð þann 29. okt 2011, ef næg þáttaka fæst.
Stefnt er að fara dagsferð um Reykjanes og nágrenni og er skráning í ferðina hjá Palla Tona í síma :7778085 eða á email pallitona@simnet.is.
Ferðin er fyrir alla jeppa bæði breytta og óbreytta og verður farið frá Bónus að fitjum um kl 9:00 og stefnt að því að vera komnir aftur um kl 17:30.
Kveðja Stjórn Jeppavinafélagsins