Á nýafstaðnum aðalfundi Ferðaklúbbsins 4×4 var kosið til stjórnar og nefnda ásamt öðrum málum. Fundargerð verður birt á vefnum undir Innanfélagsmál um leið og hún er klár. Listi yfir nefndir birtur með fyrirvara um villur.
Stjórn skipa eftirfarandi
- Sveinbjörn Halldórsson – Formaður
- Friðrik Halldórsson – Gjaldkeri
- Elín Björg Ragnarsdóttir – Ritari
- Árni Bergsson
- Samúel Þór Guðjónsson
Varamenn eru:
- Gunnar Ingi Arnarsson
- Bæring Björgvinsson
Fjarskiptanefnd skipa
- Snorri Ingimarsson – Formaður
- Hlynur Snæland
- Jóhannes Jónsson
- Kjartan Gunnsteinsson
- Sigmundur Sæmundsson
Hjálparsveit skipa
- Stefán Baldvinsson – Formaður
- Pétur Friðrik Þórðarsson – Ritari/Varaformadur
- Hjörtur Sævar Steinason
- Gunnar Hróðmundsson
- Baldur Harðarson
Litlunefnd skipa
- Gnýr Guðmundsson – Formaður
- Pétur Hans Pétursson – Ritari
- Sigurður Pálmason
- Baldur Steingrímsson
- Þórarinn Guðjónsson
Skálanefnd skipa
- Rúnar Sigurjónsson – Formaður
- Logi Már Einarsson – Ritari
- Jón Emil Þorsteinsson – Gjaldkeri
- Ómar Wieth
- Guðmundur Geir Sigurðsson
- Styrmir Frostason
Tækninefnd skipa
- Benedikt Magnússon – Formaður
- Atli Karl Ingimarsson
- Rúnar Sigurjónsson
- Valur Sveinbjörnsson
- Örn Ingvi Jónsson
Umhverfisnefnd skipa
- Hjörtur Sævar Steinason R – 1790 Formaður
- Anna Brynhildur Steindórsdóttir R – 3486 Ritari
- Bergur Pállsson R – 3080
- Jón Guðmundsson R – 4583
- Jón Snæland R – 2096
- Þórarinn Garðarsson R-312
Vefnefnd skipa
- Hafliði Sigtryggur Magnússon
- Sigurður Bjartmar Sigurjónsson