You are here: Home / Matthías Skúlason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Kannski á þetta ekki við hér en læt það flakka …
Nú er ég loksins búinn að finna bílinn.
Fyrir valinu verðu líklega Nissan Patrol 2001 á 38″
Hann er með 3 l Di vélinni en nú er spurningin sem skiptir öllu máli.
Hvað eru þessi bílar að eyða í bænum og svo framv. miðað við normal akstur… ???
B.kv.
Ég er meira en til í að fara dagsferðir en spurningin er alltaf hvernig bíllinn er búinn og hversu vænt þykir mönnum um bílana sína
Ekki var nú hugmyndin að keyra inn í skálann
Hins vegar er það nú þannig að þegar maður gengur í klúbb og þekki fáa verðu maður einhvers staðar að byrja
K
Matthías
Humyndin er að fara í skálann á Hraftinnuskeri og þaðan í Emstruskskála þ. 10 sept. Ég þarf að vera með Suzuki jeppa með littlu breytinunni í eftir dragi svo spurningin er hvaða leið er best.
Einhverjum hefði dottið í hug að fara frá Domadal um Krakatind en sú leið er hægfarinn og löng. Ef ég fer um Mógilshöfða er hætt við að leiðin niður verði vafasöm. Hvernig er að fara yfir vaðið undir Laugafelli. Hvor sem ég fer um Krakatind eða kem að neðan úr Kerlingafjöllum og inn eftir þarf ég að fara yfir vaðið við Laufafell.
Vaðið við Launfitasand niður að Áftavani ætti ekki að vera mikið mál en ég þekki ekki vaðið við Hattarfell.
Gott væri að fá ráð hjá ykkur fjöllamönnum um þess leið.
k
Matthías