You are here: Home / Gústav
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
í Bómavalshúsinu gamla í Sigtúnni var með svona skápa
Vitiði hvernig Aliner eða A húsin hafa verið að koma út, það er fljótlegra að reisa þau og fella, heldur vel hita og enginn dúkur sem slæast í roki.
Er ekki best að beina spurningunum til eiganda og umsjónarmanna vefsíðunar og ath hvort þeir vilji ekki tjá sig um þetta hér á spjallborðinu hjá okkur
Sælir félagar
Mig vantar uppl. um afturdrifslæsingu í Toyota Hilux 1999, þegar ýtt er á rofann og hún sett á hvort á þá ljósið í mælaborðinu að loga stöðugt eða blika
Ég þakka ykkur svörin, ég sé á stóru lögreglubílunum eynhverja rellu sem snýst mishratt eftir vindi og hraða, eruð þið að meina þannig búnað?.
Kv Xetor
Sælir.
Ég á í vandræðum með raka inni í pallhúsinu hjá mér, ef þið vitið um góða lausn þá væri hún vel þegin, Ég þarf að geta haft pallhúsið allveg rakahelt og þurrt.
Kveðja
xetor
Sælir félagar.
Mig langar að fræðast aðeins um VHF kerfið, og hvernig 4×4 rásirnar virka, endurvarpi og öfugur endurvarpi hver er munurinn á þessu.
Getur eynhver frætt mig á því á skiljanlegu máli, hvernig þetta virkar.
Svo er almenn rás og landshluta rás.
Finn ekkert um þetta á hjá RSH.is, né annarstaðar á netinu.
Hrósið mitt fær Siggi Mylla fyrir alla hjálpina með þann gamla, alttaf tilbúinn að hálpa þegar þörf er á.
Gústi S
Sæl öll hér.
Er eynhver sem getur frætt mig um hvað varð um vegasafnið
http://vegir.klaki.net/vegir/ þessi linkur er óvirkur.
Kv Gústav S
Það er í höndum Umferðareftilits Vegagerðarinnar að taka prufur úr bensíntönkum, svo þá er um að gera að láta þá hafa eytthvað að gera og láta þá taka prufur sem oftast, og fara með bíla sem menn eru að spá í að kaupa til þeirra í olíutékk. Ekki kaupa þjófabíl.