You are here: Home / Snorri Arnarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég veit ekki betur en að Jeppaspjallið hafi verið stofnað því flest allt var orðið læst hér fyrir aðra en félsagmenn, þetta með ferðafrelsið byrjar seinna jeppaspjallið orðið til fyrir þá tíð, sjálfur fer ég daglega inn á jeppaspjallið og einu sinni í viku hér, því hér skeður lítið og nóg að fara inn einu sinni í viku en á Jeppaspjallinu er líf sem þarf að fylgjast með daglega, en klárlega eiga þessar síður að vera saman sem ein heild með miklum fróðleik
Kv Snorri
Sælir, prufaðu að tala við jörgen í sturlaugi og c.o hann er með mæla sem sína tvö mælagildi í sama mæli mjög lítil skekkja 0.1 PSI minnir mig, þetta er flott uppsett hjá þér
Sæll
Hvar er þetta staðsett ?
Kv Snorri
Sæll,
Hér er ekkert myndaalbúm að finna það á eftir að setja það upp
Kv Snorri Arnarson
Sæll,
ég er með 4runner ´91 og ég fór þessa sílas leið, hafa eitt sílsapúst undir stigbrettinu bílstjóramegin. það var ekki plás á milli tankana eftir að ég setti auka tankin undir þannig að þetta var lausninn þetta var gért hjá Pústþjónustuni ÁS ehf nóatúni 2 og var það ekki dýrt, hann sándar vel með þetta en ekkert of mikil læti bara svona jeppa hljóð hehehe og rann í gégnum skoðum með þetta ekkert sett út á þetta
Kv Snorri
Sæll Gísli, ég er með alveg eins skjá og Bergur Haukdal, ég verslaði hann einnig á eBay en reindar fyrir ári síðan, 8" er að koma mjög vel út svo er ég bara með doku í skotinu fyrir fartölvuna og allar snúrur undir teppinu og teingdar í dokuna ekkert vesen og þetta svínvirkar allt flott að géta farið á netið á fjöllum (ekki öllum fjöllum en mörgum núorðið)
það er svo margt hækt að géra þegar maður er komin með tölvu í bílinn
Kv Snorri
Rotrex.com þetta fyritæki framleiðir supercharger fyrir hvaða bíl sem er Sigurþór Þórsson skoðaðu þetta
http://www.supercharger-experience.com/cars.php
Ég er með 276c tækið og kann mjög vel við það mæli með því