You are here: Home / Árni Eiríksson
![]()  | 
	FERÐAKLÚBBURINN 4X4  | 
|||
| Menu | ||||
Nú er stefnan sett á að fara í árlega landgræðsluferð inn á Sultarfit um næstu helgi þ.e 14.6.-16.6.
Við erum komnir með 2 sekki af áburði og 60kg af fræi svo gott væri ef einhverjir sæju sér fært að mæta og þá sérstaklega á laugardag sem er stóri vinnudagurinn.
Fyrir þá sem vilja forvitnast um ferðina er hægt að hringja í Þóri á Vélaverkstæðinu í s:8981548 eða í Árna á Skúfslæk í s:8609135
Kv Árni Eiríksson
