Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.03.2008 at 10:30 #613144
Jæja hérna koma nokkrar myndir, er að bíða eftir að felgurnar verði breikkaðar svo að ég geti sett 44" undir.
Búin að kaupa dekk, þannig að nú er bara að bíða.Ekki mikil breyting síðan síðast, fleir kastarar……. setti fjóra að framan því það var sett út á það að ég væri með þrjá síðast í skoðun.
Líka búinn að setja vinnuljós á toppinn.[img:3n4rcuqy]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1557.jpg[/img:3n4rcuqy]
[img:3n4rcuqy]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1558.jpg[/img:3n4rcuqy]
[img:3n4rcuqy]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1559.jpg[/img:3n4rcuqy]
[img:3n4rcuqy]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1566.jpg[/img:3n4rcuqy]
[img:3n4rcuqy]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/IMG_1556.jpg[/img:3n4rcuqy]
Vonandi fæ ég felgurnar í þessari viku, þá hendi ég inn nýjum myndum…
Kv,
Ágúst.
29.02.2008 at 09:55 #201985Sælir, hver er eigandi hans ?
Er hann ekki ennþá í Reykjanesbæ ?
Vantar nauðsynlega að komast í samband við eiganda bílsins.Takk,
Ágúst.
12.02.2008 at 19:13 #613142Jæja, hlutföllin komin í…… nú er bara að bíða eftir efri kúplingdælunni og nýja vatnskassanum.
Er en að leita af slitnum 44" DC til að henda undir hjá mér svo ég geti farið að vinna í köntum.
Gefins eða fyrir lítið, kaupi ný dekk fyrir næsta vetur þannig að mig vantar bara eitthvað ódýrt.
Verð á lánsdekkjum það sem er eftir að þessum vetri, en fæ þau ekki fyrr en eftir mánuð, vill vera búin með kantana þá.Kv,
Ágúst
896 6615
asbergam@simnet.is
12.02.2008 at 19:08 #201854Er að leita að Bronco sjötíu og eitthvað árg.
Er dökk grænn og á 44″, heill og fallegur jeppi.
Vantar myndir og nafn á eiganda.Ágúst
896 6615
asbergam@simnet.is
06.02.2008 at 13:42 #613138Sæll Gunnar, varðandi 42" IROK þá er félagi minn með Willys á 42" IROK, hann þarf að hleypa niðurfyrir 2 pund svo hann fari að belgja þau.
Hann keyrir hérna innanbæjar í 5 pundum.En þetta með turnana þá hef ég fína trú á þeim, þetta eru vanir menn sem smíðuðu þetta undir hann (Guttarnir í Mosó).
En svo er alltaf hægt að breyta þessu ef þetta reynist illa.Ég ætla að byrja með 6cyl, 4.0 high output.
En stefni á að fara í V8, kannski fyrir næsta vetur.Er með ný 38" MTZ sem ég verð á í vetur og fer kannski einhverjar ferðir á 44", það var bara ákveðið að koma 44" undir hann fyrst við fórum í hásingarskipti.
06.02.2008 at 01:15 #613128Jæja, var búin að gleyma að þetta væri læst síða…
En hérna koma myndirnar og smá texti :Brendum allt gamla dótið undan og allt smíðað upp á nýtt.
Turnarnir voru síkkaðir slatta til að hafa stífurnar sem beinastar, minka högin á bílinn þegar maður keyrir í holur, hóla eða sprungur.
Stífurnar voru minkaðar úr 70 cm í 50 cm og efri stífurnar settar innar á hásinguna.
Ingó (Gutti) sá um alla smíði……. og hann veit sko hvað hann er að gera.Verðið bara að afsaka myndirnar, þær eru teknar á síma
Hérna eru fremri turnarnir og stífur
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/16122007.jpg[/img:7iquu32v]Og hérna koma svo aftur turnarnir og stífur.
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/16122007003.jpg[/img:7iquu32v]Hérna eru svo dempararnir sem ég ætla að nota að aftan með loftpúðunum, og svo verð ég með svona "bump stop" að framan og aftan.
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/16122007007.jpg[/img:7iquu32v]Við færðum framhásinguna um 2 cm framar en hún var, afturhásinguna aftar um 3 cm ( var búið að færa hana slatta áður) og hækuðum hann um 3 cm. Svo er bara að mæla hversu langt er orðið á milli hjóla.
Það var búið að færa hásinguna eins aftarlega og hægt var þannig að núna þurfti að gera eitthvað í tankamálum…… hummm….. hey sniðugt, tankurinn er úr plasti……. úr með hann, tökum úr hlífinni, hitum tankinn og mótum hann svo að hann sleppi við hásinguna….. og viti með það gekk bara svona rosa vel…
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/16122007012.jpg[/img:7iquu32v]Hérna koma svo nokkrar myndir þegar það var búið að festa hann í sinni raunverulegri hæð…. þá 44" hent undir til að sjá hvernig þetta kæmi út.
Kom bara hel… vel út, getur beygt í botn ( rekst ekkert í).
Ætla samt að færa framstuðarann aðeins framar.
Þarf að vinna smá í kanntamálum, lengja og breikka smá.Þarna eru dekkin á 14,5" breiðum felgum en eiga eftir að fara á 16" breiðar… og svo á eftir að dunda í stigbrettum, brúsafestingum, kassa á hlerann, boga á toppinn og eitthvað fleira…..
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/15122007.jpg[/img:7iquu32v]
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/15122007004.jpg[/img:7iquu32v]
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/15122007003.jpg[/img:7iquu32v]
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/15122007002.jpg[/img:7iquu32v]
[img:7iquu32v]http://i30.photobucket.com/albums/c336/hrannarm/15122007001.jpg[/img:7iquu32v]
Jæja, vonandi líst ykkur á þetta. Hann er á hásingum undan Rubcon, dana 44, læstur að framan og aftan.
Hann er á 5:13 hlutföllum….. svo þarf ég að finna einhver 44" dekk svo ég geti farið að vinna í köntum.
Ef einhver á slitin 44" sem hann vill losna við skal ég sækja þau……. vantar bara til að stilla undir á meðan kantavinnan fer fram.
05.02.2008 at 17:40 #613120Afhverju virkar ekki hel…. linkurinn ?????
Þetta er allavegana rétt slóð, hægt að copy-a bara
05.02.2008 at 17:33 #201808Jæja, er að breyta Wrangler fyrir 44″.
Hvernig lýst svo mönnum á ?Myndir inn á
http://www.jeepiceland.com/viewtopic.php?t=7 http://www.jeepiceland.com/viewtopic.php?t=7
10.11.2007 at 10:09 #602362Það er einn öflugur Patrol hjá Guttonum upp í Mosó núna…….. held að það sé ´91 bíll.
Það er verið að setja hann 46" og hann er kominn með 460 big block………… eina vitið að rífa þetta dísel drasl úr….
10.11.2007 at 10:04 #602634Er verið að breyta svona Cherokee SRT-8 ?
Heyrði í einum sem vinnur við breytingar að það væri ekki gott að koma þessum bílum á 38" vegna þess að frambrettin er svo stutt að dekkin kæmust valla fyrir…………..Veit að það á að fara setja einn Rubicon SRT-8 á 38" dekk……. hann er á 37" í dag, ertu kannski að tala um hann ?
22.10.2007 at 01:58 #201018Sælir, er einhver hérna sem veit hver á svarta V8 4Runnerinn sem er á 44″ ?
Ekki væri verra ef einhver ætti myndir……. pósta þeim hingað inn eða senda mér þær á mail:
asbergam@simnet.is
01.08.2007 at 01:33 #594280Hringdu á morgun í 566 6257 (Guttarnir) og þeir ættu að geta svarað þér…….
20.07.2007 at 08:11 #593728Renniverkstæði Ægis (587 1560) eru að þessu og líka Guttarnir í Mosó (566 6257)
13.06.2007 at 00:12 #592400Á til orginal Wrangler hásingar sem eru mjög líklega til sölu….. ræðst á næstu dögum.
Eru með 4:56 hlutföllum og loftlæstar að framan og aftan….. það eru skálar fyrir gorma og festingar fyrir 4link fjöðrun.
Á líka til hásingar undan XJ…. gætu einnig verið til sölu fyrir rétt verð.Sendu mail á: heima8@simnet.is til að fá uppl um verð, ef þú hefur áhuga.
18.04.2007 at 02:01 #588114Endilega skráið mig í þennann hóp.
Er með Wrangler ´91 38"Kveðja Ágúst.
27.03.2007 at 10:05 #586186Sælir félagar.
Get ekki tekið undir þessa þjónustu, hringdi í Aukaraf á föstudagsmorgni og sagði þeim að mig vantaði VHF stöð en ætti NMT síma og vildi kaupa stöð hjá þeim.
Sagði þeim að ég væri að fara á fjöll um kvöldið og hvort þeir gæti bjargða mér, og viti menn…….. brunaði með bílinn til þeirra og sótti hann seinnipartinn.
Komin með VHF og NMT og allar lagnir og loftnet á sínum stað.
Þetta kalla ég GÓÐA þjónustu.Kveðja
Ágúst.
10.03.2007 at 14:21 #583880Ingó, sá sem á 44" Cherokee-inn í Mosó er með 60 að aftan og 44 að framan. Ég myndi ekki notast við orginal dótið, og ég held að þú verðið að fara í lægri hlutföll en 4:88. Ég er svona að gæla við hitt og þetta á mínum bíl (Wrangler), þú verður að fara í dana 44 eða stærra til að fá lægri hlutföll.
Ég ætla í 5:13 og það er ekki til í orginal hásingarnar, er búinn að kaupa dana 44 að aftan og er að leita af 44 að framan.
Líka spá í þyngdinni, dana 60 er hevy þung.
09.03.2007 at 08:08 #583782Þú getur fengið þetta í Dýranaust, en þú þarft ekki ljós með háa og láa geisla, nóg að hafa lága.
En djöfull lýst mér vel á bílinn hjá þér, ef hægt að fá að skoða hann hjá þér ?
05.03.2007 at 00:59 #583206Þessi yfirbyggði Hilux sem er þarna neðar í þráðnum var í eigu Stebba málari (átti hann þegar þessi mynd var tekin), hann á Econline á 46" í dag.
08.02.2007 at 19:46 #579732Hvernig er það, verður maður ekki að tengja þetta inn á háuljósin til að fá skoðun ?
-
AuthorReplies