You are here: Home / Vilhjálmur Guðlaugsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er með Traveler, setti undir hann 5 link að aftann, staðsetning á efri stífum er stolin frá Cruiser 90. Á Cruisernum er þverbiti sem efri stífurnar lenda á, en þar sem Scoutinn hefur mun mjórri grind, þá er hægt að setja efri stífur beint í grind. Fékk progressive gorma hjá BSA og Koni dempara. Síðan var mér bent á að þverstifa að framan ætti að halla eins og þverstífa að aftan, annars myndi hann snúast við fjöðrun. Get sent þér teikningar af þessu ef þú vilt.
Þegar þú setur hann á gorma að framan, þá færirðu hásingu eitthvað fram.
Þegar þú setur hann á gorma að framan, þá færirðu hásingu eitthvað fram.