You are here: Home / Viðar Sigurðsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Litladeildin
17 11 2005 @ 20:42
Dagsferð næstu helgi (19.11.05)
16 11 2005 @ 05:58
Sent inn af: laugi
Skoðað: 82
Við í Litludeildinni ættlum að fara út að leika okkur á jeppum næstkomandi laugardag ef veður leyfir, Við ættlum að skjótast inn í Kaldadal og skoða snjóalög með ýmsum áferðum.
Mæting verðu á okkar vinsæla brottfararstað Select Vesturlandsveg og brottför kl 09 og muna við verðum á rás 19 cb 45 vhf. Mætum hress til þess að hafa gaman af tilverunni.
fyrir Litlunefnd Laugi
Upplýsingar af heimasíðu Litludeildar.Kv.Viðar
Er búinn að vera að reyna að komast inná videoið frá Benedikti en það hefur ekki gengið.Getur einhver frætt mig á því hvernig það fer fram, er búinn að reyna að fara inná http://www.tolvutaekni.net/fdeflt.htm … en ekkert gengur.Kv.Viðar
Ég vil benda mönnum á ágætis grein á vef Fjallavinafélagsins Kára undir nafninu Spottaspeki.
Ég held að menn séu allmennt að taka 24mm eða 28mm spotta.Ég myndi halda að fyrir þinn eðalvagn væri 28mm spottinn betri kostur. Kær kveðja Viðar.
Keypti 2o metra af 28mm tógi hjá Ísfelli á kr.7420.Þannig að meterinn er á 371 kr. Held að verðið gerist varla betra.Kær kv.Viðar
Eru einhverjir sem eru að fara uppá Langjökul í fyrramálið og eru til í að taka eina 35″breytta toy með. Kær kveðja Viðar