You are here: Home / Valur G Ragnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
þetta er ágætis hugmynd ætli ég muni ekki reyna gera svipað setja plötu fyrst og festingar á hana fyrir strekkihjól og dælu.
en hvernig er best að gera smurkerfi á þetta?
hefur einhver sett 4runner ac dælu í lc90 eða svipaða dælu. það stendur til að setja svona dælu í hjá mér en það þarf að færa rör frá túrbínu í millikæli og búa til auka beyjur til að koma þessu fyrir og búa til festingar fyrir dæluna. getur einhver sýnt mér myndir af acdælu í svona bíl orginal eða mixað. eða er einhver með betri laun á þessu? og hvernig er best að ganga frá þessu.. eða er einhver sem myndi taka að sér svona verkefni fyrir lítið?
daginn
er spá að breyta 90 cruisernum hjá mér og setja hann á 38 túttur hann er með stærri 33“ breitinguna kem 35“ skurðarskífum undir en vil meira flot og hæð. svo ég spyr hvað er best að gera og hvað þarf að hækka mikið, fjöðrun eða boddý og þarf að færa klafa draslið eh. allar hugmyndir vel þegnar…
Kv. Valur 6957615
hef heyrt að það væri hægt að láta litaða olíu standa í ca tvær vikur til mánuð í brúsa/ tank þá sígur liturinn á botns og hægt að dæla eða hella ólitaðari olíu á bílinn… hefur einhver prófað þetta?
sælir ég er með stálfelgur undir mínum 90 cruser 35“ þær koma undan 4runner og 15“ háar og 12,5“ breiðar og backspace 85mm og er með enga speisera. þær eru með þessu (white spoke) looki.
Kv. Valur
einhver sagði mér að ESSO ultron 5W-40 er það sama og mobil super 3000.allaveg var það mælt með á land roverinn hjá mér. hún er mjög góð en hún er rán dýr 4lítrar kosta yfir 6000þús í n1.
Kv Valur