Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
10.02.2004 at 16:53 #486624
Ég segi það aftur: Okkur vantar tæknisíður þar sem við, félagsmenn 4X4, getum safnað saman hinum ýmsu upplýsingum sem við eru að setja á vefinn. Það auðvelda okkur leitina að þeim hagnýtu upplýsingum sem félagsmenn sem og aðrir eru að miðla öðrum hér á þessum frábæra vef, amen.
Fyrir mér er hálft sportið að "pæla" í hinum ýmsu tækniatriðum.
kv. vals.
10.02.2004 at 16:41 #487546Ferð 1-4 maí 2003.
Fyrsti dagur: Reykjavík – Breiðamerkurjökull – Esjufjöll
Annar dagur: Esjufjöll – spólað í hlíðum Örævajökul – Þverártindseggjar – Esjufjöll.
Dagur þrjú: Esjufjöll – Þumall – Örævajökul – Esjufjöll
Dagur fjögur: Esjufjöll – Jöklasel – Reykjavík.Bill, Pajero 2.2 tonn án farþega og farangurs
Eknir 1.080 km.
Disel notkun 267 Lítrar
Eyðsla 24,7 l/km.Oílubyrgðir:
92L tankur
2*60L brúsar
2*40L Brúsar
Samtals 292LSvakalega gaman
kv. vals
10.02.2004 at 16:41 #492104Ferð 1-4 maí 2003.
Fyrsti dagur: Reykjavík – Breiðamerkurjökull – Esjufjöll
Annar dagur: Esjufjöll – spólað í hlíðum Örævajökul – Þverártindseggjar – Esjufjöll.
Dagur þrjú: Esjufjöll – Þumall – Örævajökul – Esjufjöll
Dagur fjögur: Esjufjöll – Jöklasel – Reykjavík.Bill, Pajero 2.2 tonn án farþega og farangurs
Eknir 1.080 km.
Disel notkun 267 Lítrar
Eyðsla 24,7 l/km.Oílubyrgðir:
92L tankur
2*60L brúsar
2*40L Brúsar
Samtals 292LSvakalega gaman
kv. vals
10.02.2004 at 13:41 #493152Ásbrandsá eru tvær kvíslar sem renna úr Sandvatni, sameinast svo rétt fyrir neðan línuvegin milli Kjalvegar og Skjaldbreið. Samkvæmt korti heitir vatnsfallið Tungufljót eftir að kvíslarnar sameinast og ef Luther var akandi eftir línuveginum var sopinn tekin úr Ásbrandsá ef hann var að fiska í tungufljóti var hann ekki á vaðinu. Ef menn eru í vafa þá er bara að skoða kortin.
kv. vals.
10.02.2004 at 13:41 #488084Ásbrandsá eru tvær kvíslar sem renna úr Sandvatni, sameinast svo rétt fyrir neðan línuvegin milli Kjalvegar og Skjaldbreið. Samkvæmt korti heitir vatnsfallið Tungufljót eftir að kvíslarnar sameinast og ef Luther var akandi eftir línuveginum var sopinn tekin úr Ásbrandsá ef hann var að fiska í tungufljóti var hann ekki á vaðinu. Ef menn eru í vafa þá er bara að skoða kortin.
kv. vals.
10.02.2004 at 09:17 #493309Hjá Emil
Lagnir og Leiga
BorgartúniSamráð ehf.
Artic Truck
Kannski Fjallasport
kv. vals.
10.02.2004 at 09:17 #488162Hjá Emil
Lagnir og Leiga
BorgartúniSamráð ehf.
Artic Truck
Kannski Fjallasport
kv. vals.
09.02.2004 at 11:43 #488008Einar, ég held að þú hafir fallið í gildru Snjólfs. það sem ég les út úr pósti hans er, hvaða máli skiptir það landsbyggðalíðin hvort við styðjum Atlantsolíu eða ekki þar sem þeir selja aðeins olíu á reykjavíkursvæðinu !.
En hitt er annað mál Snjólfur hvort stuðningur okkar og annarra auki ekki líkurnar á, og jafnvel flytir fyrir, að Atlantsolía útvíkki starfsemi sína út á land, þar með talið höfuðstað Norðurlands ?
Ég kaupi alla mína ólíu hjá Atlantsolíu ef ég kem því við, því styð ég tillöguna heilshugar
Mér finnst að barátta fyrir bættum hag sjómanna eigi að vera hjá sjómönnum sjálfum, þó að það sé mjög verðugur málsstaður
kv. vals.
Es. Ég vona að ég sé ekki að leggja mönnum orð í munn.
09.02.2004 at 11:43 #493003Einar, ég held að þú hafir fallið í gildru Snjólfs. það sem ég les út úr pósti hans er, hvaða máli skiptir það landsbyggðalíðin hvort við styðjum Atlantsolíu eða ekki þar sem þeir selja aðeins olíu á reykjavíkursvæðinu !.
En hitt er annað mál Snjólfur hvort stuðningur okkar og annarra auki ekki líkurnar á, og jafnvel flytir fyrir, að Atlantsolía útvíkki starfsemi sína út á land, þar með talið höfuðstað Norðurlands ?
Ég kaupi alla mína ólíu hjá Atlantsolíu ef ég kem því við, því styð ég tillöguna heilshugar
Mér finnst að barátta fyrir bættum hag sjómanna eigi að vera hjá sjómönnum sjálfum, þó að það sé mjög verðugur málsstaður
kv. vals.
Es. Ég vona að ég sé ekki að leggja mönnum orð í munn.
09.02.2004 at 00:22 #486618Sæll Bjarki, þú getur skrúfað hann upp að framann alveg eins og þú villt. Það eru gúmmípúðarnir, samstuðspúðar, sem ráða slaginu og ef það hefur ekki verið að fiktað við þá, er engin hætta. Ég er vanur að skrúfa minn upp alveg þar til efri púðarnir byrja að snerta en þá er fjöðrunin orðin lítil. það sem maður græðir vissulega að kviðurinn er orðin hærri og maður kemst lengra. Svo skrúfa ég hann niður þegar af fjalli er komið.
Ég keypti legu í hægra framhjólið í Fálkanum, hún kostaði ca. 2.400 kr. Hún er búinn að endast í ca. 35.000km. og er í góðu lagi ennþá. Hjörulið er einnig hægt að fá í Fálkanum, hann var það ódýr að ég keypti tvo, anna til vara. Það eru eflaust margir að selja þessa hluti en þegar ég athugaði verðið þá voru þeir ódýrastir þar.
Eins og þú hefur uppgötvað þá er rafkerfi í svona bíl ansi flókið. Ég flutti rafkerfið úr einu byddy-i yfir í annað, ég meina allt hvern tengil og hvern vír. Eyddi löngum tíma til að finna út úr tengingum sem voru hlægilega einfaldir þegar maður áttaði sig á þeim Vírar eiga það til að breyta um lit þegar farið er eftir þeim o.s.f.
En það er samt heilmikil logik í þessu t.d. eru þar grænir vírar með svartri rönd, þeir flytja straum til ýmisa ljósa.
Hvíti vírinn í mælaborðinu ? ég held að engin geti sagt til um hann nema skoða málið, fara eftir honum og fikta sig áfram og ef lítið er um peninga þá er best að gera það sjálfur. Ef minnið mitt er þá gæti ég giskað á að þú hafir séð eftir góðri fulgu af seðlum til Heklu þegar eldurinn gældi við kerfið og hefðir séð eftir meiru ef þú hefðir ekki fundið rafkerfi á partasölu. Þetta er vissulega ágiskun en!kv. vals.
06.02.2004 at 14:17 #487204Ég vil benda mönnum á sem huga á ferðalag á sunnudag að hyggilegra væri að breyta dagsetningu og fara á morgun, laugardag, því þá verður gott veður hér sunnanlands en rok og rigning á sunnudag.
Góða ferð.
kv. vals.
05.02.2004 at 23:33 #487738Ég var með skjálft í mínum bíl, þó ekki alveg eins og þú. Hann kom þannig fram að þegar ég bremmsaði þá kom skjálfti í stýrið og bremmsupedalann. Eftir að hafa farið í gegnum allt eins og þú þá komst ég loksins að því að legan í hægra framhjólinu var skemmd. Eftir að ég skipti um hana hefur þetta verið í fínu lagi.
kv. vals.
05.02.2004 at 23:33 #492483Ég var með skjálft í mínum bíl, þó ekki alveg eins og þú. Hann kom þannig fram að þegar ég bremmsaði þá kom skjálfti í stýrið og bremmsupedalann. Eftir að hafa farið í gegnum allt eins og þú þá komst ég loksins að því að legan í hægra framhjólinu var skemmd. Eftir að ég skipti um hana hefur þetta verið í fínu lagi.
kv. vals.
05.02.2004 at 23:23 #486608Vatnslásinn í 2,8 vélinni er 76,5°C heitur, þ.e. hann opnar við þennan hita. Þetta er í fyrsta skipti sem ég sé vatnslás á köldu hlíð vélarinnar en ef vel er skoðað þá sést rör sem liggur fram með vélinni frá miðstöðvarlögninni í húsið sem vatnslásinn er í. Þetta segir okkur að það er uppblöndun á kælivatninu, þ.e. hluti af vatninu kemur frá heitari hliðinni og hluti frá vatnskassa. Þegar blandað vatnið nær áður nefndum hita opnar vatnslásinn, kannski ekki alveg rétt, heita rörið kemur inn þar sem þennslupungurinn á vatnslásnum er og er að öllu líkindum ráðandi element í hitastýringu vélarinnar.
Ég er með diggital mælir á heitasta stað vatnsins í vélinni og þar er hitinn að meðaltali 96°C, fer niður í 88°C á köldum dögum og rólegri keyrslu. Við álag í borgarakstri fer hitinn í 100°C en þegar sprautað er upp jökla get ég farið með hann miklu hærra.Emil, ég þarf að skoða túrbo græjurnar hjá þér í einhverri snjómuggunni.
kv. vals.
04.02.2004 at 22:06 #487654Þegar spansgræna fer að myndast á pólum rafgeyma þá er það merki um að hann eigi ekki langt eftir. Það sem hefur reynst best er að hreinsa samböndin með heitu vatni, losa skóna af og hreinsa meira með heitu vatni og þurka vel. Festa þá vel á og spreyja tektil yfir samböndin.
Þessi aðferð var alltaf notuð hér áður fyrr en núna skiptir maður um rafgeyminn vegna þess að hann á ekki langt eftir og klikkar oftast þegar verst stendur á.kv. vals
04.02.2004 at 22:06 #492318Þegar spansgræna fer að myndast á pólum rafgeyma þá er það merki um að hann eigi ekki langt eftir. Það sem hefur reynst best er að hreinsa samböndin með heitu vatni, losa skóna af og hreinsa meira með heitu vatni og þurka vel. Festa þá vel á og spreyja tektil yfir samböndin.
Þessi aðferð var alltaf notuð hér áður fyrr en núna skiptir maður um rafgeyminn vegna þess að hann á ekki langt eftir og klikkar oftast þegar verst stendur á.kv. vals
04.02.2004 at 14:06 #486596Á síðasta mánudagsfundi 4X4 var talað um að það væri verið að skipa í nefnd til að yfirfara heimasíðu klúbbsins. Tilgangurinn væri að endurnýja og betrumbæta síðuna.
Ég legg til að útbúinn væri síða sem hægt væri að setja inn tæknilegar upplýsingar fyrir þær tegundir bíla sem notaðar eru í okkar sporti, t.d.:Tæknisíða Pajero
Tæknisíða Patrol
Tæknisíða TOYOTA
o.s.f.Þarna gætu menn sótt vitneskju og miðlað henni til annarra. Fyrir mig sem Pajero eiganda er þessi þráður hans Ditto strax orðin mjög áhugaverður, eins og fartölvufestingin hans Stebba, mjög haganlega komið fyrir. Takk Stebbi !!.
Fyrir mig og eflaust fleiri er hálft sportið að vasast í tólum og tækjum, spá og spökulera og koma þeim fyrir. Hugmynd sem kom fram hvernig hægt væri að nota spotta við að stilla millibil framhjólanna, (ég man því miður ekki hver miðlaði þessari aðferð til okkar) er alveg brilljant. Ég er búinn aðnota þessa aðferð, mjög einföld, takk fyrir mig.
Í von um að endurskoðuð heimasíða verði en betri en núverandi síða þannig að tækjaóðir einstaklingar geti svalað þörfum sínum þar.
kv. vals.
04.02.2004 at 00:23 #487152Smá stálfræði í sinni einföldustu mynd.
Oftast er notað nafnið ryðfrít-stál yfir stál 304 og 316 sem er algengasta efnið í vélbúnaði sem notaður er í matvælaiðnaði (fyrir utan plast), þrátt fyrir að heita ryðfrít-stál þá á það til með að tærast í saltupplausn. 316 stálið þolir betur salt en 304 en er mun mýkra og ekki eins sterkt. Rústfrítt er sjaldnar notað nú til dags en var notað hér áður fyrir áður en menn urðu ásáttir á að nota nafnið ryðfrítt, en vissulega nota sumir þetta nafn ennþá.
Besta leiðinn til að finna hvort um ryðfrítt-stál er um að ræða er að bera segulstál að því eins og fram kom hér að framan. En menn skulu hafa það í huga að ekki er hægt að mála ryðfrítt-stál nema með mjög sérstökum og dýrum aðferðum og þeir sem halda öðru fram eru bara bullukollur vegna þess að ef þessi málmur er málaður flagnar málingin mjög flótt af og er einskis virði. Ef reynt er að kóda eða króma riðfrítt-stál, er það heldur ekki hægt vegna þess að báðar þessar aðferðir byggjast á seguleiginleikum stálsins.
Hin tegundin af stáli er oftast kölluð Svart-stál, það þarf að mála, kóda eða króma til að koma í veg fyrir að það ryðgi en það er heldur ekki hægt að kalla það rústfrítt vegna þess að þá ætti ég rústfrían bíl ?? Gaflarinn hefur fengið málað svart-stál afhent hjá Fjallasporti og þeir annað hvort logið eða ekki vitað betur og kallað það ryðfrítt. Ef einhver býður ykkur málað ryðfrítt-stál þá veit hann ekki betur, er bullukolla eða þaðan af verri.Coper er rauðleiti málmurinn sem við íslendingar einir manna köllum Eir, en Kopar, sem við íslendingar einir manna köllum Kopar, er blanda af Coper (eir) og Zink. Þessi blanda gefur málminum þennan fallega gula lit sem mikið er notað í handrið, hurðarhúna ofl.
Ég hef aldrei heyrt menn byðja um ?rústfrían kopar kúluloka? það yrði allavega brosað út í annað.Þegar afgreiðslumenn koma svona fram við viðskiptamenn þá annað hvort kunna þeir ekki íslenskar málvenjur, eru að stríða eða vita ekki betur.
Ég kann ekki frá miklum viðskiptum við þetta fyrirtæki að segja en einu sinni pantaði ég K&N-síju hjá þeim sem átti að kosta um 5.800 kr., fínnt verð, og átti hún að koma í hús fáeinum dögum seinna. Þegar átta vikur voru liðnar frá því ég pantaði og hún ekki kominn afpantaði ég hana. Þetta eru einu viðskipti mín við nefnt fyiritæki.
kv. vals.
03.02.2004 at 13:13 #487348Sæll Steini, ABS veit ég ekkert um en eitt er víst að það er ekkert samhengi þarna á milli. Það sem mér dettur helst í hug með framdrifið er að þú fariri bara í vinnugallann, skríðir undir bílinn rýfur undan hlífaðrplötuna og þá sérðu punginn og tjakkinn sem setur framdrifið inn. þar eru skynjari sem segir til um hvort drifið sé inn eða úti, ég mann ekki hvort skyjarinn sé utaná hásingunni inni í henni. En alla vega, athugaðu með gúmmíþéttingar og svoleiðins vegna þess að þessi bilun sem er að ergja þig er bara styrðleiki í tjakk eða skyjurum. Með því að fikta í þessu þá ertu fljótur að finna útúr þessu.
Ef þú treystir þér ekki í vinnugallann þá er síminn á verkstæði Heklu 590-5030.
kv.vals
02.02.2004 at 11:35 #486548Spurning:
Hvernig hljóðdeyfa er menn með á boostmælinum til minnka hávaðann frá vélinni ??
kv. vals.
-
AuthorReplies