FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Valur Sveinbjörnsson

Valur Sveinbjörnsson

Profile picture of Valur Sveinbjörnsson
Virkur síðast fyrir 9 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 1
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 541 through 560 (of 826 total)
← 1 … 27 28 29 … 42 →
  • Author
    Replies
  • 18.03.2005 at 11:36 #519152
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Það er kannski ílla gert af mér að benda á einn sérstakan aðila en ég mundi bara eftir honum á því augnabliki sem ég skrifaði póstinn. En eins og marg oft hefur verið rætt um hér á vefnum eru auglýsingar frá hinum og þessum ekki vel séðar á þessum vettvangi. Þetta hefur farið mjög í taugarnar á mörgum og ekki síst mér þar sem hvorki vefspjallið né myndaalbúmið er ætlað fyrir svona starfsemi. Ási hefur aftur á móti tekið virkann þátt í umræðunni um dekk, sem hefur verið hið besta mál og kannski þess vegna hefur honum verið fyrirgefið að hann laumi inn auglýsingum fyrir fyrirtækið sem hann vinnu hjá.

    En enn og aftur, klárið þessa nýju heimasíðu þannig að auglýsendur geti átt sitt heimasvæði undir ?AUGLÝSINGAR?

    Kv. vals.





    18.03.2005 at 08:27 #519146
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Þá ætti Ásgrímur (Ási) að vera með fastar greiðslur til klúbbsins !!

    kv. vals.





    16.03.2005 at 00:33 #518996
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Nú er maður kominn á sakabekk, búið að byrta nafn og síma, hver er það sem ekki hefur borgað ?? Því skal það tekið fram að ég og Ditto borguðum 31.01.05 og ef eitthvað hefði komið upp á, hefði ég ekki farið fram á endurgreiðslu því svona ferð krefst mikils skipiluags og ekki leggjandi á skipuleggendur að halda utanum hverjum á að endurgreiða og hverjum ekki.

    En mér finnst alveg ótrúleg neikvæðni í þessum þráð, þarna vorum við að leika okkur og var alveg ferlega gamann. Menn mega ekki bara sjá vandamálin í öllu heldur lausnir og tækifæri og forráðamenn klúbbsins meiga ekki láta deigann síga þegar svona pissudúkkur koma með svona röfl. Hitt er annað mál að betur hefði mátt standa að innheimtu á þátttökugjöldum fyrir ferðina og hafa, eins og í Hofsjökulferðinni, ákveðna dagsetningu og eftir hana færu þeir sem ekki hafa borgað aftast á biðlista og engin endurgreiðsla !!.

    Þetta er bara mín skoðun og vinasamlegast ekki hætta þessu skemmtilega starfi að aðskipuleggja ferðir fyrir okkur hina og veriði ekki að hræra í eldgömlum málum því það eru bara eintóm leiðindi.

    kv. vals.





    14.03.2005 at 13:51 #518728
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Þakka þér fyrir þessa ferðalýsingu, það er gott að engin slys urðu á fólki eða skemdir á bíll. Þetta hlýtur samt sem áður að hafa verið skelfilega reynsla.

    kv. vals.





    14.03.2005 at 10:44 #518722
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Er það rétt sem mér sýnist ! er þetta Gundur sem ég sá í mogganum, er ekki viss en hver þá ?
    kv. vals.





    10.03.2005 at 15:33 #518566
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Nú er Benni, hmm, að fá flotta reynslu 44" Pajero, er það bara ekki málið.

    kv. vals.





    10.03.2005 at 11:28 #478950
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Þessir kallar fara bara í það mark sem þeir þurfa að verja í það og það skiptið !.

    Ef þú stekkur á rörabíl þá er það vegna þess að hann er svo góður

    Ef þú stekkur á klafabíl þá er það vegna þess að fjöðrunarkerfið er svo lélegt ???

    Hvernig er hægt að taka þátt í svona umræðu. Allir bíla eiga sín færi hvort sem um dekk eða fjöðrunarkerfi er að ræða og er svo sem hægt að telja hér upp mörg dæmi en læt það vera að sinni. En ég held að það sé alveg ljóst að klafabílar eru mun mýkri og þýðari í akstri en rörabílar en rörabílar hafa líka sína kosti við réttar aðstæður þó færri séu.

    Kv. vals.





    07.03.2005 at 11:35 #518334
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Það er gott að heyra, ég ofundaði ykkur af þessari ferð en var alveg hættur því í morgun en get núna byrja að öfunda ykkur aftur.

    kv. vals.





    07.03.2005 at 11:15 #518340
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Ég ætla rétt að vona að fundurinn verði haldinn þar sem Emil ætlar að opna nýja heimasíðu með pomp og prak í kvöld, eða er það ekki rétt, ? miðað við öll loforðin sem hafa dunið á okkur síðan þess vinna fór af stað hlýtur það að vera !!

    kv. vals.





    07.03.2005 at 11:10 #518330
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Maður fær það á tilfinninguna að þessi ferð hafi verið frekar leiðinleg þar sem nánast engin, eða fáir miðað við fjöldann sem fór, eru að þakka hver öðrum fyrir samveruna og svoleiðis og vilji bara gleyma þessu sem fyrst.

    Er þetta rétt ?

    av. vals.





    07.03.2005 at 08:25 #518274
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Ég er jafn forvitinn og Ágúst, er hægt að setja Common Rail kerfi í bíla með eldra olíuverki. Hvernig væri að halda umræðunni við upphafleg skrif, það er búið að ræða dísel-gjaldið marg oft í öðrum þráðum.

    Ef einhver veit eitthvað um Common Rail kefið, fyrir utan þessa 54 þræði sem eitthvað verða að fara, þá væri ánægjulegt að hann/hún mundi tjá sig hérna í þessu spjalli.

    kv. vals





    25.02.2005 at 15:26 #517904
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Ef þú kemur að norðan væri góður dagstúr að fara í Húsafell, upp hjá þjófakrók , upp á Langjökul, af hábungu beina leið suð-suð-vestur á Skjalbreið. Passa að fara ekki niðrí dalina fyrir sunnan Langjökul því þar eru vötn þ.e. ef ekki er vel frosið. Fara svo suður milli Tindaskaga og Skefilfjalla og niður á Gjábakkahrun.

    En eins og einhver sagði þá er yfirleitt mikil umferð þarna á góðum degi eins og spáð er á morgun.

    kv. vals.





    24.02.2005 at 12:30 #517708
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Stelpur, við hinir karlarnir stöndum með ykkur og ég vona að þið látið ekki svona æsinga fáráðlinga hafa áhrif á ykkur. Ég sá til kvenna í æfingaferð á Eyjafjallajökul síðustu helga og varð bara stoltur af þessu framtaki. Ég óska ykkur góðra ferðar og er viss um að þetta verði frábærlega gamann hjá ykkur.

    Pajero kveðja , vals.





    22.02.2005 at 11:27 #517476
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Jæja, þá getur maður andað rólega, ég var orðin hræddur um að Toyero hefði smitað Pajero af öxulbrotavírus, það getur nú gerst þegar aðilar af sitt hvorum ættbálknum blanda genum saman ha.ha.

    En það er alveg satt að allt járnadrasl getur gefið sig, bara ef maður leggur nógu mikið á það.

    kv. vals.





    22.02.2005 at 08:29 #517462
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri ávinning af að öxull hefði brotnað í Pajero og væri því mjög fróðlegt fyrir okkur hina, Pajero eigendur, að vita um árgerð bílsins og einnig aðstæðurnar þegar það gerðist þ.e. ef eitthvað er hæft í þessu.

    Svona uppákoma er og á ekki að vera feimnismál, þetta er bara járnadrasl sem einhverjir útlendingar hafa sett saman og það er okkar hagur að fræða hvern annan um gæði mismunandi framleiðslna. Mér alveg sama um tegundir bíla hvert þeir heita Toyero, Landroler eða eitthvað annað.

    Ef það er rétt að einhver hafi brotið öxul í Pajero vildi ég fá að vita það til að geta, kannski, forðast slíka uppá komu hjá mér.

    kv. vals.





    18.02.2005 at 20:04 #517354
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Og þá á ég við myndaalbúmið líka, þrettann af síðustu sextann myndum eru frá aðilum sem eru að selja eithvert drasl á þessum annars þrusu góða vef, bíð spenntur eftir nýja vefnum !!!!

    kv. vals.





    18.02.2005 at 19:59 #517352
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Eins og Skúli segir í öðrum þræði þá er þetta spjallþráður en ekki sölutorg. það þarf að vera einhver sem tekur þessar innrás söluaðila í karphúsið og eyðir út þessari vitleysu. Þetta er ferlega þreitt.

    kv. vals.





    17.02.2005 at 10:57 #517196
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Alveg rétt hjá þér siggi, þetta var eitthvað EB dæmi sem ég var ekki með alveg á hreinu hvað var, en það sem mér þótti skrítið er að eyðslan hjá mér hefur verið nokkuð stöðug síðustu 95.000 km. en hoppar upp um rúmlega tvo lítra á sama tíma og þessar breytingar verða. Ég var bara að spyrja hvort aðrir hefðu sömu reynsla til að athuga hvort samband sé þarna á milli. Ég er bara eitt spurningarmerki þar sem ekkert hefur breyst í bílnum, alltaf sama viðhaldið, alltaf nýjar sýjur, olíuskipti regluleg o.s.f.

    kv. vals.





    16.02.2005 at 23:50 #517190
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    OK! ég skal reyna að útskýra þetta betur.

    Sjá póst

    https://old.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=4502

    Ef menn lesa sig í gegnum hann þá sjá menn að samkvæmt þeim forsendum sem þar er að finna eru bíleigendur bíla sem eyða minna en 12L/100km. að græða á þessari breytingu. Þeir sem eiga bíla sem eyða meira 13L/100km. eru að tapa, því meiri eyðsla því meira tap. Þeir bílar sem eyða minna en 12L/100km. liggja á þyngdarskalanum undir 2.000 kg. Allt eftir tegund, gerð, árgerð ofl. þess vegna var ég svolítið grófur að slá fram 1.500 kg. Það er svolítið erfitt að ráða í eyðslutölur sem bíleigendur gefa upp því að þeirra bílar eru alltaf bestir og eyða minnst. Það er svolítið langsótt að bíll sem vegur 2.200 kg. eyði bara 10L/100km. svo ég tali ekki um ef hann er á 38?.

    En það er annað sem ég hef áhuga á að ræða, það er að í desember síðastliðnum var sett eitthvert efni í díselolíuna (eða tekið úr) til að minnka mengun. Þetta kom fram í viðtali við innflytjanda á olíu. Á sama tíma jókst eyðslan hjá mér, ég skrifa alltaf niður eyðsluna. Í borgarakstri hefur bíllinn verið að eyða um 16,3L/100km. en á sama tíma og áður nefnt viðtal fór fram jókst eyðslan upp í 18,5L/100km. og hefur verið svoleiðis síðustu fimm tanka. Það væri gaman að vita hvort aðrir hafi sömu reynslu og ég í þessu.

    kv. vals.





    16.02.2005 at 20:42 #517180
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Ef menn skoða áður skrifaða pósta um þetta efni, þá sést að þessi breyting á gjaldfærslu á Díselolíu er gerð fyrir bíla sem eru undir ca. 1.500kg.

    kv. vals.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 541 through 560 (of 826 total)
← 1 … 27 28 29 … 42 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.