You are here: Home / Valdimar P. Magnússon
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég er með 97 bíl ekinn um 113 þ. og lenti í þessu, ég skipti um öll kertin og hann batnaði eitthvað, en svo var mér bent á að hita hann ca. 5 – 10 sek lengur en ljósið logar og þá fór hann að fara eðlilega í gang óháð hitastigi úti.
Ég hef verslað varahluti í Pajeroinn minn og alltaf borið saman verð við aðra varahlutasala og undantekningalaust endað á að kaupa í Heklu. Ég held að það sé mjög varasamt að dæma svona án þess að hafa um það einhver gögn í höndunum.