You are here: Home / Árni Þór Einarsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Það var Barði Önundarsson okkar ástkæri Formaður Vesfjarðardeildar sem var Fararstjóri Ársins.:)
Þakka fyrir þessi comment. Svo var maður líka að spá í hvort væri ekki sniðugt að skifta verkfærum og öðru slíku niður á bíla svo það séu ekki þeir sömu með það sama til að þyngja ekki bílana af óþörfu líka.?
Sælir.
Er að forvitnast um hvað svona alvöru jeppakallar taka með sér í jeppaferðirnar? Allt frá verkfærum og varahlutum. Væri gaman að fá að vita hvað menn væru að taka með sér ferðirnar.