Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
29.10.2008 at 21:25 #631794
Sælir félagar við fórum frá Sigló í gær inn á Lágheiði á 6×6 Raminum og mikið breittum Patrol með 120 Toyota diselvél og milligír 1:5 og 38" Mudder vel búinir bílar og góðir ökumenn. Mikill og þungur snjór frá Þrasastöðum og yfir heiðina. Raminn ruddi slóðina á 3 pundum og náði snjórinn upp á efri brún á öllum felgum og stundum hærra. Ef maður stökk út sökk maður upp að mitti. Patrolinn kom á eftir með snjóinn upp á stuðara í slóðinni kveðja trölli_1
27.10.2008 at 20:33 #631694Ég er komin með 5:42 hlufall í afturdrif en vantar í framdrifið veit einhver um slíkt og lækkun í millikassan
26.10.2008 at 12:50 #631690Sæll Jökull þetta er 89 model af Toyota Hilux dobulcab myndir í albúminu mínu mikið breittur bíll. Annars hef ég verið að spá í hvort ég ætti að breita Patrolnum mínum og þá hvort ég ætti að fara í 39,5 Irok eða alla leið í 44". Spurning til þín Jökull er betri fjöðrun í Patrol eftir að þú settir hann á loftpúða? Ég á eitt sett af 1300kg púðum alveg nýjum og hef verið að skoða þá með það í huga að setja þá undir Patrolinn og lækka millikassan með hlutfalli frá K-2 í 3:74 eða hvað það nú er og láta það duga. Síðan hef ég verið að leita eftir 5:42 hlutföllum og læsingu í framdrifið kveðja trölli_1
25.10.2008 at 19:52 #631682Sælir félagar fann bílinn svo til um leið þökk sé félögum hér á netinu. Var að spá hvort hann væri til ennþá og svo er,, hann er fyrir austan í góðum höndum. Til að nota þráðinn því það er víst kreppa hvernig er með 6×6 Toyotuna er búið að tengja öftustu hásingun og hvernig er það gert eða hvernig verður það gert ansi áhugaverður bíll og verður gaman að fylgjast með honum kveðja trölli_1
25.10.2008 at 14:18 #203109E
28.09.2008 at 16:12 #629954Takk fyrir svörin félagar. Það sem ég sé við Patrol hásingarnar er að hlutföllin eru í kringum 4:64 drifin eru um 9, eitthvað tommur. Orginal læsing í afturdrifi 33 rillu öxlar að aftan og 31 að framan að ég held. Diskabremsur á öllum hjólum gormar og stífur að framan og aftan spara hellings vinnu hægt að fá sterkari legubúnað í nöfin að framan. Síðan er stýris snekkjan öflug spurning um hjöruliði og drifsköft. Síðan í sambandi við breiddina hugsanlega er hægt að hafa Willysinn lægri á svona breiðum hásingum og þar af leiðandi er bíllinn betri í akstri og umgengni. Skiptingin spurning um turbo 400 eða 350 veit ekki hvor er betri. Væri gaman að heyra frá þeim sem hafa smíðað svona Willysa á gorma og sjá myndir af því kveðja trölli_1 mail gudnisv@simnet.is gsm 8925426
28.09.2008 at 11:00 #202972Sælir félagar vantar álit og umræðu um kosti og galla á því að setja Patrol hásingar undir Willys CJ-7 V-8 327 chevi og líka hvaða sjálfskipting væri best aftan á þessa vél hún er núna með 3 gírakassan vona um áhugavert spjall kveðja trölli_1
11.09.2008 at 19:56 #629186Sæll hafðu samband við Benna kaupfélagsstjóra á Akureyri hann er að verða nokkuð glúrinn miðað við ungan aldur í Landcruser málum og svo á hann líklega þá mæla sem þig vantar á flottu verði kveðja Trölli_1
07.09.2008 at 21:54 #629042Sælir félagar og takk fyrir að líta á þráðinn ég veit af reynslu að menn vita ýmislegt um Rússan enda var hann nokku algengur hér í gamla daga, átti sjálfur ein 7 stykki og þar af einn 44" með blæju Ég er búinn að vera með þennan bíl í sigtinu í mörg ár og þá út af hásingunum. Þettað er orginal í þessum bíl þetta er her útgáfan af honum og virðist vera ansi traust. Ég veit ekki hvort það borgar sig að gera bílinn upp eða hvort maður eigi að taka hásingarnar undan og setja þær til dæmis undir Toyotu Dobulcab disel eða Suzuki Vitara sem sagt létta og afl litla bíla. Það er gaman að heyra frá ykkur eldri jeppamönnum og ekki væri verra að fá ykkur í heimsókn á Sigló hér eitthvað af góðum og sérstökum bílum, kveðja Guðni gsm 8925426
07.09.2008 at 09:36 #202882Jæja áfram með spjallið var að eignast Rússa sjá albúmið undir trölli_1 sem ég veit lítið um nema að hann er cirka 75 til 78 módel, ekinn aðeins 9000km. Hásingar sem ég hef ekki séð áður undir Rússa eru td. niðurgíraðar og með lokuðum liðhúsum og með litlum drifkúlum. Þar af leiðandi er mikil veghæð undir kúluna. Ég veit ekki um hlutföllin. Vélin virðist vera orginal Volga með krómuðu ventlaloki sem mér finnst ansi frumlegt af rússa að vera. Þetta er fjögra gíra bíll og er hann vel ökufær og góður í gang. Töluvert ryð hrjáir þennan öldung enn grind og gólf er stráheilt ásamt bodí festingum. Gott væri að fá vitneskju um hina ýsmsu boddíhluti ef menn luma á svoleiðis dóti eða upplýsingar um hvar væri hægt að fá svoleiðis varahluti svo sem bretti og hurðar og fleira.Með von um líflegar umræður um þessa annars svo sérstöku jeppa kveðja trölli_1
05.09.2008 at 09:25 #628722Sæll Valli og Siddi takk fyrir svörin og gaman að heyra frá ykkur. Coolerinn er seldur þannig að ekki fer hann í þennan bíl. Ég tími ekki að henda úr Pattanum kælimiðstöðinni og smurkælinum. Þettað er einn af fáum bílum sem ég veit um með kælimiðstöð og viðarklæðningu og viðarstýri og viðargírhnúðum eða viðarlituðu plastdóti veit ekki hvort það er en skiptir ekki máli. Best er hafa bílinn á 33 til 35" og fá sér bara fullbúinn Patrol með öllu. Er vísu líka með Foxinn á 44" það er erfitt að toppa þann bíl í drifgetu við erfiðar aðstæður en þó hægt. Þar vantar að vísu þægindin. Jæja fer og set í Pattan 3" pústið og bæti við olíuverkið og bæti aðeins við boostið og set hann á 35" og nota hann til að komast að stæðinu þar sem Sukkuna stendur á veturna kveðja Guðni
04.09.2008 at 15:51 #628716Sælir var að reyna að setja coolerinn í hann passar ekki vegna þess að í bílnum hjá mér er kælimiðstöð og elimnetið fyrir hana er framan á vatnskassanum og er jafnstórt og kassinn síðan er smurkælir framan á því og ekkert pláss fyrir stóran cooler er hann því til sölu með rörum og hosum á 20.000 kveðja trölli
04.09.2008 at 13:56 #628714Sæll Valli og takk fyrir góð ráð er að byrja á þessu í dag er að fá 3" púst frá BJB úr Hafnafirði. Ætla að setja Pústið og coolerinn í núna í dag og á morgun. Síðan ætla ég í að auka boostið og fara að þínum ráðum hvað er boostið orginal og hvað er óhætt að fara hátt er kominn með afgashitamæli og boostmælir fékk það hjá Benna kaupfélagsstjóra virðist vera fín vara.kveðja Guðni
03.09.2008 at 19:31 #202866Sælir félagar ætla að leita í viskubrunn ykkar. Ég er að fara að setja 3″ púst í 94 Patrol 2,8 og intercooler til að fá einhverja aflaukningu í bílinn hann er á 32″ og fer líklega á 38 til 44″ síðar. Spurningin er hvað má ég bæta miklu við olíuverkið og hvernig er það gert. Síðan er hægt að að auka boostið á túrbínunni og hvernig er það gert. Síðan eru til betri túrbínur sem blása meira og koma fyrr inn. kveðja trölli_1 mail gudnisv@simnet.is gsm 8924526
27.08.2008 at 08:17 #628246Þá er það ljóst að þetta er hægt en kanski ekki hagkvæmt. Önnur spurning svona til að halda uppi skemmtilegum pælingum. Hafa menn sett lækkun í millikassan á Patrol td. 3:73 og hvernig er það að koma út td á 35" dekkum er þettað orðið of lágt til að geta ekið í lágadrifinu og er þettað til og er það dýrt???. kveðja trölli_1
26.08.2008 at 08:30 #628238Það sem ég var búinn að heyra, sel það ekki dýrara er að hægt væri að skipta út mismundrifshjólunum get fengið þau fyrir cirka 10.000kr þannig að öxlarnir passi en þá á eftir að ganga frá stýringunni á læingunni kveðja trölli_1
25.08.2008 at 20:03 #202827Sælir félagar vantar upplýsingar um hvort hægt sé að nota afturköggulinn úr Patrol cirka 94 í framhásinguna og fá þannig sömu læsingu að aftan og framan og hvað þarf að gera til að hlutirnir gangi upp kveðja trölli_1 mail gudnisv@simnet.is eða gsm 8925426
25.08.2008 at 00:40 #628166Er enginn Patrol maður sem hefur reynslu af þessum dekkum
25.08.2008 at 00:38 #628150Á komplett kúluna að framan með 5:29 úr klafabíl og 100% læsingu sem er ný í það og komplett afturdrif eða köggulinn með 5:29 og nospin að ég held kveðja trölli_1 mail gudnisv@simnet.is
24.08.2008 at 13:02 #202824Sælir félagar hafa menn einhverja reynslu af 39;5 Irok undir Patrol 89 til 97 í snjó sem þeir vilja miðla til mín og annara miðað við td 38″ Grand Hawk eða Mudder. Endilega kommentið um málið kveðja Trölli
-
AuthorReplies