Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
10.08.2009 at 09:01 #653668
Sælir félagar það sem mig grunaði er að diselvélin er líklega töluvert þyngri en bensín vélinn. Við vorum að velta fyrir okkur hvort þessi dobulcab 1988 væri ekki meira enn 1415kg. Það er best að fara með hann á vigtina. Ég er líka með bensínvél turbo sem væri gaman að vigta.
09.08.2009 at 00:25 #205668Sælir félagar eitthvað til að spjalla um. Veit einhver um þyngd á annars vegar 2,4 disel toyota, og 2,4 bensín toyota og 2,2 bensín toyota vélum er að spá í hvort diselvélin sé þyngri en bensín vélin. Ég er með Toyota dobulcab 1988 með að ég held 2,2 bensín vél og blöndungi en það stendur Y4 á ventlalokinu hvað sem það þýðir nú og skoðunarvottorðið segir bílinn 1415kg getur það einnig staðist mér fynnst það frekar lág tala bíllinn er á 33″ dekkum kveðja trölli
30.07.2009 at 07:26 #652666Sælir drengir við ætlum að fara í bílinn um verslunarmannahelgina og reyna hvað við getum ef ekkert gengur fer ég með hann suður á kerru og til Kjartans í Mosso síðan verður hann seldur því gamli Rússi er kominn með skoðun og veru hann næsti fjölskyldubíll á bara eftir að setja niðurfall í hann þannig að rigningin fari beint í gegn kveðja trölli
29.07.2009 at 12:20 #652660Sæll já ég er búinn að taka meira að segja geymirinn úr bílnum. Ég fékk ekki neista á kvikindið. Ég er búinn að setja trjáplöntur og mold í skúffuna og ætla að leigja hann sem tjaldstæði á Sílfdarævintýrinu.
29.07.2009 at 08:04 #652654Það er bara svona ég held að ég hendi bara þessum bíl eða selji hann á 500.000 eins og hann er og fer á gamla rússa það er bara einn kódi þar í lagi eða ekki í lagi.Crank sensor ætli hann kosti ekki helling. Annað sem pirrar mig mikið meira en þessi bilun það er þessi vefur ég næ ekki sambandi við hann einhvern vegin þannig að það hlítur að vera kominn tími á að hætta í F4x4 fyrir gamla kalla sem geta ekki sætt sig við breitingar.kveðja trölli_1
28.07.2009 at 19:54 #205471Sælir var að kaupa mér samkvæmt auglýsingu mjög góðan Ford 150 með 4,6 V-8 og nýjum hedd pakningum og fleiri hlutum svo sem afturdrifi KN filter og fleiru. Í bílnum er fjarstart og þjófavörn frá Wiper. Bíllinn sýndi chek engine ljósið er ég tók við honum og að sögn fyrri eiganda vegna súrefnisskynjara hægagangur var örlítið skrikkjóttur. Bíllinn var settur í tölvu og var þá meldingin að hann gengi illa á þriðja virtist vera raki. Þegar það var verið að laga það og tölvan var tengd í akstri dó á bílnum og henn hefur ekki farið í gang síðan. Hann startar og það er bensínlykt af honum. Kódin núna er p0320. Spurning hvort fjarstartið geti verið að stríða mér því það var ekki að virka eðlilega áður startaði stutt í einu og náði ekki bílnum í gang fyrr en stundum í annari tilraun. Það er ekki kódalykill í þessum bíl og hann er 97 model. Búinn að gera allt sem ég kann er á Sigló er einhver með lausn eða ráðleggingar. Prufaði að taka einn kerta þráðinn af til að skoða neistan en fékk engan neista stakk skrúfjárni í endan á kertaleiðslunni og lagði við soggreinina. Það er straumur að háspennukeflonum kveðja trölli gsm 8925426 mail gudnisv@simnet.is
25.07.2009 at 23:45 #652316[quote="Ulfr":bggbprmr]Að setja díóðu yfir á geymi er náttúrulega… nei, ég ætla ekki að klára þetta.
Fáðu þér 80A relay (eða stærra) til að tengja á milli geymanna. Getur notað "motor active" frá alternator eða bara svissstraum til að virkja relayið og þá hleður hann seinni geyminn. Að tengja þetta með svisstraum er samt svolítið slæmt ef neyslugeymirinn er tómur og reynt er að starta, þá getur neyslugeymirinn étið upp hleðsluna á startgeyminum frekar hratt.Ég man nú ekki alveg hvernig bensínmælir í hilux virkar, en eru ekki bara 2 vírar sem tengjast í mælinn og svo er + og – inná mælinn?
kkv, Úlfr
E-1851[/quote:bggbprmr]
Sorry átti við hleðslu relay sem fæst í Aukaraf kveðja trölli
25.07.2009 at 23:35 #652484Sæll er búinn að vera með nokkra bíla með milligír.Reynsla mín er sú að þetta er algjör snilld og nauðsynlegt í alvöru fjallabíla og skiptir sköpum um hvort þú kemst á leiðarenda við erfiðar aðstæður kveðja trölli_1
24.07.2009 at 07:51 #652302Sæll er ekki einn fyrir ljósið það má sleppa honum. Síðan það er til díóða sem fæst í Aukaraf eða Bílaraf ég lóðaði hana á straumvírinn og hún hleypir aðeins í gegnum sig í aðra áttina kveðja trölli_1
23.07.2009 at 18:28 #205386Sælir nú þarf ég að leita í viskubrunn ykkar félagar. Aðalljósin á Fordinum minum eru biluð það kemur ekki straumur fram á ljósin. Það kemur stundum ljós á þokuljósin í stuðaranum og parkljósin koma. Spurning hvort rofin sjálfur eigi til að bila búin að skoða öryggi ef ég held skiptistönginni fyrir háuljósin frami kveiknar á háuljósunum en þau haldast ekki á.Hefur einhver hugmynd. Nýr rofi fæst ekki í landinu og kostar hjá Brimborg 35.000 aðeins hann er togaður út fyrir þokuljósin kveðja trölli_1 veit einhver um bíl sem þennan sem verið er að rífa í varahluti
22.07.2009 at 07:11 #652042Sæll Grímur það er gaman að heyra frá þér verð í sambandi við þig í dag kveðja Guðni
21.07.2009 at 20:09 #652038Takk Kalli fyrir slóðina og kommentið
21.07.2009 at 20:07 #651690Sæl verið þið ég er búinn að vera félagsmaður frá upphafi og haft mikið gaman af þessum vef og fer aldrei að sofa fyrr en ég hef farið yfir það helsta sem er til sölu og spjallið og síðan en ekki síst myndaalbúmið. Er svona rétt að byrja að sætta mig við breitingarnar á síðunni. En þegar ég ætla að setja inn td. mynd af einhverjum bíl eða hlut sem ég er að selja þá kemur upp að myndin sé of stór eða álika gáfuleg athugasemd. Þetta gerðist ekki áður og ég er með sömu myndavél hvað á ég að gera í eða við þessu??? kveðja trölli_
21.07.2009 at 17:28 #652032takk fyrir svörin félagar þá er bara að finna einhvern til að taka motorinn upp fyrir mig og gera hann góðan. Mótorinn var farinn að ganga illa þannig að ég veit ekki hvað er að verður líklega að rífa hann og gera hann alveg upp kveðja trölli_1
20.07.2009 at 18:11 #205323Sælir félagar var að eignast Toyota Turbo bensín vél úr hilux cirka 85 til 88 er ekki viss um árgerð hún var farinn að ganga illa og var rifin úr veit ekki um ástand hennar eða neitt. Er hægt að setja þessa vél í td. Toyota dobulcab 91 bensín gengur hún við rafkerfið og tölvuna. Síðan á ég líka toyota dobulcab 1988 model óryðgaðan og heilan bíl 33″ breittan bensín og með hásingar vélin er eitthvað biluð gengur ekki nema á þremur þjappar ekki á nr 2. Þessi vél er með blöndung. Spurning er mikið mál að setja tubo vélina eftir upptek í svona blöndungsbíl. Ég hef ekki rafkerfið sem fylgdi turbo vélinni gaman væri að heyra frá ykkur um málið og halda upp annars frábærri síðu kveðja trölli_1
19.07.2009 at 23:19 #651970takk fyrir þetta félagar einn hængur á þessu ég er á Sigló verð að redda þessu einhvernvegin kveðja trölli_1
19.07.2009 at 18:26 #205255Sælir félagar ég var að eignast Ford 150 alveg klassa bíl V-8 4,6 4×4 og allt það sem því fylgir, í bílnum er Wiper Fjarstart og þjófavörn. Var að prufa dótið bíllinn rauk í gang en miðstöðin fer ekki í gang þó svo að kveikt sé á henni er þetta eðlilegt?? Lítið gagn í þessu yfir vetramánuðina ef miðstöðin fer ekki í gang um leið og bíllinn. kveðja trölli_1
11.07.2009 at 19:32 #650586Búinn að gera við og finna ástæðuna. Það hefur einhver snillingur bundið í togstöngina og kippt hressilega í. Við það bognaði stöngin og öxullinn niður úr stýrissnekkjunni var upp á snúinn þannig að bíllinn lagði mikið minna á til hægri en vinstri. Það er alveg ótrúlegt hvað öxullinn hefur þolað. Ég varð að skipta um snekkjuna líka.Kveðja trrölli_1 á bensín Patrol
04.07.2009 at 09:42 #205050Sælir félagar var að eignast Patrol 1995 bensín bíl með 4,2 lít 6 cyl vél orginal og sjálfskiptingu. Er að fara að taka þennan bíl í gegn. Það kom mér verulega á óvart hversu „kraftmikill“ hann er og skemmtilegur hann er í akstri. Kanski vegna þess að ég er búinn að vera með allmarga disel Patrol bíla. Hann virðist eyða á langkeyrslu að sunna og norður á Sigló 15 lít á hundraði á 38″ með 5:42 hlutfall. Hef verið að reyna að googla þessa vél til að vita þjöppu því það væri gaman að setja á hana túrbínu og cooler. Drifsköftin er ansi sver og flangsar á pinnjón að aftan og sirka 35mm hjöruliður sem er töluvert stærra en í disel bílnum. Held að það sé sama í 4,2 disel bílnum.Það er spurning hvort hægt sé að nota turbo grein og turbínu af 4,2 disel vélinni á bensín vélina? kveðja trölli_1 gsm 8925426
26.06.2009 at 21:02 #650584Sæll og takk fyrir svarið ég á eftir að athuga það kveðja trölli[quote="Ulfr":3noscv7j]Er búið að síkka sektorsarminn en ekki þverstífuturninn?
ef hallinn er ekki sá sami á þverstífu og togstöng getur það valdið því að stöngin bogni þegar bíllinn fjaðrar eitthvað verulega. Yfirleitt beygir hann bara í aðra áttina en við mikil átök getur ýmislegt svignað örlítið til…kkv, Úlfr[/quote:3noscv7j]
-
AuthorReplies