Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
12.12.2009 at 17:34 #209085
sælir félagar er með 1988 model Toyota Hilux dobulab leikfang bensín og er að setja í hann 5:70 drif hann verður á 35 til 36″ dekkum og 10″ breiðum felgum hafa menn reynslu á að rafsjóða mismunadrifið í framhásingunni eða hvernig er að vera með diskalás aftan og framan hafa menn prufað diskalás að framan hef heyrt að það sé vont að vera með þá að framan og að það sé betra að vera með þetta rafsoðið. Bíllinn er ekki nema 1430kg tómur kveðja trölli
09.12.2009 at 12:42 #66717602.12.2009 at 00:03 #669578þetta verður líklega of mikið mál og of dýrt get fengið þennan rocky millikassa á kanski 10.000. Best væri að smíða í hiluxinn milligír hef verið að leita eftir svoleiðis dóti en það liggur ekki á lausu í dag frekar en læsingar í hiluxinn og annað dót þetta er allt farið úr landi virðist vera
01.12.2009 at 23:59 #668902jú það er margt að varast en það er spurning er ekki minni hætta á skemmdum þegar maður notar svona reymdrifin lítinn blásara sem settur er á milli lofthreinsara og soggreinar. Frekar en að nota turbínum sem kanski er að blása 1 bar.
01.12.2009 at 17:33 #20878129.11.2009 at 08:18 #669146þegar þú ert búinn að læsa drifinu er gott að snúa köglinum aðeins minnir mig þegar þú tekur það fram úr drifinu
29.11.2009 at 08:16 #669174gruna loftlæsingun þó hún virðist vera í lagi
27.11.2009 at 07:36 #668898þetta er likt þessum þetta er frekar nett stykki ætla að reyna að taka mynd af þessu og setja inn
26.11.2009 at 23:20 #668650sæll grímur ég var að ganga frá manual kistu í patrolinn og nota 3/8 krana. mæli með að sjóða nett eyru á felgubrúnirnar með 8mm gati snitta það og skrúfa síðan spöngina á þegar farið er í ferð. Hægt er að nota einn mæli er að fá mælir frá kidda á selfossi kostar 14500kr (sjá til sölu) í aukahlutir ætla að prufa hann er til í að taka þátt í tilraunum með þér kveðja guðni á sigló
26.11.2009 at 23:07 #668892væri ekki best að staðsetja svona blásara á milli soggreinar og loftsíu vélin hjá mér er 4,2 lit 6 cyl með beinni innspýtingu ætli maður fyndi einhvern mun á kraftinum og er einhver hætta á að skemma vélina
26.11.2009 at 20:13 #208644Sælir félagar sá upp á hillu hjá einum félaganum reymdrifin blásara sem hafð verið á bátavél sem viðbótar aflgjafi á vélinni þegar þurfti á ná meira afli úr vélinni sem er turbó diselvél. Þá kemur að spurningunni þetta er frekar nett stykki með trissu og rafmagnskúplingu eins og á reymdrifinni loftdælu. Gæti þettað apparat virkað td. á 4,2 bensínmótorinn sem er í Pattanum mínum eða öðrum bílum og gefið meira afl. Gott væri á fá umræðu um þetta kanski einhver sem þekkir þetta af eigin raun kveðja trölli_1
19.11.2009 at 19:38 #208426Sælir félagar kunningi minn er með Pajero 3,2 disel árgerð 2001. Bíllinn er vondur í gang bæði kaldur og heitur. Hann þarf töluvert start hefur einhver reynslu af þessari bilun eða vandamáli.
19.10.2009 at 12:44 #662792Sæll er með svona bíl á 44 og 5:42 hlutföll og utanáliggjandi úrhleypibúnaði leður orginal 4,2 6cyl bens flott sjálfskipting alveg meiriháttar ferðabíll td er afturskaptið með mikið sverari hjöruliðum heldur enn diselbíllinn eyðslan á 38" er svipuð og er á diselbílnum eða um 15 lít á 38". Ég mældi hann í innanbæjarakstri á 44" með 15 pund í dekkunum bara snatt og lausagangur og var eyðslan 29 lít. Ég er búinn að eiga nokkra disel Patrol bíla og hef ´mælt þá innanbæjar á 35" dekkum og munurinn er svo lítill að ég þori ekki að kasta því fram nema í síma til að fá ekki yfir mig einhvern pirring frá diselmönnum. Er með gsm 8925426 ef þú vilt fá betri upplýsingar.Í stuttu máli þá eru þetta alveg meiriháttar torfærubílar og munar þar mikið um góða sjálfskiptingu overdrive og hold og powertakkna og engin hitavandamál
05.10.2009 at 07:49 #659706Mikið tek ég undir það að albúmið er ekki skemmtilegt. Það er óþolandi leiðinlegt að fara inn á það maður er hættur að nenna því. Einnig hefur maður ekki lengur þann kost að geta fylgst með mönnum í skúrabrasinu því myndirnar koma ekki upp eins og á gamla vefnum. Ég er búinn að vera diggur félagsmaður frá upphafi klúbbsins en er komin að því að hætta ásamt mörgum öðrum.kveðja trölli
28.09.2009 at 12:42 #658814Sæll hringdu í Kidda á Selfossi gsm 8924030 hann veit allt um þetta og á ýmisslegt í Patrol bifreiðar kveðja trölli_1
27.08.2009 at 08:14 #655506Sæll ég lenti í því með Patrolinn minn að ég fékk vatn í einhverskonar stjórnbox sem er í hægri hliðinni á pattanum framan við fremri farþegahurðina. Snúningshraðamælirinn fór að hegða sér undarleg og fleiri ljós fóru að loga. Ég tók boxið úr og opnaði það og þurkaði það vel með hitablásara. Þetta virkaði mjög vel kveðja Trölli_1
19.08.2009 at 11:38 #654482Sæll Daggi og takk fyrir að svara neyðarkallinu er búin að því og ekkert til hjá þeim að sögn þeirra. Þetta er alveg merkileg bilun ég tók þann kostinn að fara straks með bílinn á umboðsverkstæði þannig yrðu menn kanski fljótari að greina bilunina en ekkert gengur það virðist allt vera í lagi nema að bíllinn vill ekki í gang.Kveðja trölli_1
18.08.2009 at 19:24 #205868Sælir félagar er með Fordinn minn F-150 árgerð 1997 með 4,6 V-8 dauð bilaðan á verkstæði á Akureyri. Þar er hann búinn að vera í rúma viku og vill hann ekki í gang. Hann startar og gerir það er nóg bensín en það kemur ekki neisti á kertin það eru tvö háspennukefli sem eru í lagi. Bíllinn er á Þórshamar. Þar eru menn búnir að mæla og grúska og farnir að gruna tölvuna en hún mælist í lagi það er búið að skipta um skynjara aftan á vélinni og víðar tölvan er það eina sem á eftir að skipta út það kemur ekki mínus á keflin. Þá er stóra spurningin er einhver sem veit um tölvu í svona bíl til að prufa að skipta út tölvunni sem er í bílnum og þá jafnvel til kaups veit einhver um svona bíl á partasölu eða eitthvað til að bjarga málunum kveðja trölli með von um góð viðbrögð gsm 8925426 eða mail gudnisvqsimnet.is
15.08.2009 at 11:10 #653676Sæll Grímur vélin var vitlaust tímuð. Þetta er blöndungs vél þannig að ég ætla að halda henni og selja turbo bensín vélina. Síðan ætla ég að selja skúffuna sem er af 92 bíl bensín hún er eins og ný alveg óryðguð og smíða eitthvað létt aftan á bílinn væri got að fá hugmyndir á að vera úr áli. Plastfjaðrir voru td. undir Wyllis hjá Valla bakara. Ég átti eitt par en finn það ekki núna þegar ég ætla að nota það. Þetta er líka í Corvett bílum þeir þekkja þetta hjá Benna síðan var Gylfi púst með þetta og plastfelgur. Veistu um einhvern sem getur sett brúna á 18" breiðar Weld felgur þannig að maður missi ekki dekkin af í tíma og ótíma þá er ég ekki að meina Bedlock kveðja trölli
11.08.2009 at 12:18 #653672Sæll Grímur vélin er komin í lag og þrælvirkar bíllinn á 33" skúffulaus. Ég fór með hann á vigtina í morgun með einu sæti skúffulausan og ekki með stuðara að aftan 1/2 af bensíni og á 33" og stálfelgum hann vigtaði 1360kg þannig. Þetta er einn sá léttasti bíll sem ég hef vigtað og hef ég þó vigtað þá marga. það væri hægt að halda þessari þyngd með því að setja álfelgur og plastfjaðrir og síðan að smíða skúffu úr áli eða álpall setja í hann milligír og 36" dekk og prufa svo að vigta ég mundi giska á 1400kg
-
AuthorReplies