You are here: Home / Sigmundur Unnar Traustason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Góðan daginn.
Ekki veit einhver hvar maður getur fengið upplýsingar um skemmtilegar leiðir í nágrenni Reykjavíkur?
Hef heyrt að 1000 vatnaleiðinni en veit ekki nákvæmlega hvar hún er og eins af kattatjarnaleið úr Grafningi yfir á Hellisheiði (heyrði reyndar nýlega að hún væri ófær bílum)
með fyrirfram þökk,
Sigmundur Traustason