You are here: Home / Þórir Gíslason
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Ég hef ekki vísindalegar sannanir,
Enn hef rökstuddan grun um að mörg slis á malarvegum
verði vegna ALTOF mikils loftþrístings í dekkum,
Hef nokkrar sögur um slíkt.
Meðal annars Cérokki jeppi föður míns sem er á 31"
dekkjum ,Sett voru ní vetrardekk undir hann á viður-
kendu dekkjaverkstæði í R-vík, kalli fanst bíllinn
harður og leiðinlegur á níu dekkunum ,
Við athugun voru 38 pund í þeim, segi og skrifa.
Hvernig hagar slíkur bíll sér á möl.
Þetta er ekki eina dæmið. Hvað með óvana bílstjóra sem settir eru á slíkt farartæki.
Kveðja Hrollur.
FjallaEivindur er búinn að keira á svona felgum
í 1 eða 2 ár að minsta kosti.
spjallaðu við hann.
Mín reinsla er sú að síkaflex losni frá með
tímanum í olijutánk.
Samt mætti prófa þetta.
Reina mætti að setja Kvista lakk í tánkinn
að smíði lokinni velta því um tánkinn og
láta þorna.
Hef samt ekki prófað hvernig lakkinu og
síka kemur saman.
Kveðja Þórir.