Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.03.2007 at 09:05 #583400
Sæll Jónas
það er nú firsta skrefið til að ég breikki felgurnar að koma með þær til mín . …….
ekki satt ?
Enn eru engar fleiri reinslusögur ?
KVEÐJA þÓRIR.
05.03.2007 at 23:58 #199857Mig langar að fá upplísingar frá þeim sem prófað hafa
Hvernig Irok 41″ dekkin koma út
Eru þau að bælast eins og til er ætlast undir ca 2,2 T bíl ?
Er léttara að keira á þeim enn td 44 DC?
Eru þau að tolla á felgunum ?
Hvernig eru þau að drífa miðað við 44″ DC ?
Fínt væri að fá framm alt sem skiftir máli og komið
hefur framm við þá reinslu sem komin er .
Kveðjur Þórir,
11.02.2007 at 23:15 #580102Lappinn er með 19 rilur eins og er í Willis 66 tildæmis.
Bronko er með 30 rilu öxla eins og allir venjulegir
D 44 eru . No Spinn eða A R B Loftlás koma sterkt
inn ef þú skiftir þessu út.
Baráttukveðja
Þórir,
04.02.2007 at 22:16 #578886Var á ferð um helgina í svona bíl á 38" hjólum
Hann virkar príðilega bæði fjöðrun og annað
Gott að sitja í honum, og Fínt útsíni.
Enn—— það væri óneitanlega til bóta að setja
hann á 44" hjól,
Sá bíll er langur, Enn einföld típa (ekkert rafmagnsdrasl
sem þarf ekki að vera ) Hann vigtaði 2300 kg í sérskoðun.
Kveðja Þórir.
26.12.2006 at 18:59 #568648Gott ráð til að losna við raka úr eldsneitiskerfum
er að setja 1 milleliter af Asetoni í Líter af eldsneiti
Vatnið hverfur eins og dögg firir sólu.
Kveðja Þórir,
26.12.2006 at 18:39 #572526Gleðileg Jól .
Tíl hamingju með níja Bílinn,
Hlítur að vera talsverð breiting til batnaðar.
Kveðja Þórir.
20.12.2006 at 20:32 #571998Þetta er dana 44. að aftan og framann enn eins og
td aftkurhásing í Villis 64, öxlarnir eru með 18 rílur
að innanverðu og nálægt 28mm í þvermál .
Það er smá vesen að fá hjólalegur í þetta að framann
málin á þeim eru í Tommum, eins á litlu pinnjónslegunni,
Læsingar fáanlegar bæði frá ARB og Detroit Locker.
og ábiggilega fleirum
Orginal hlutföll í Lappanum eru 6,14 /1. Dálítið óvenjulegt.
Góða skemtun. Þórir,
19.12.2006 at 19:05 #571980Þú tekur lokuna af, undir henni eru rær sem halda hjólalegunum
Bremsudælan tekin af, Itranafið dregið frammaf ,
Innranafið skrúfað af , Þá minnir mig að þú getir náð öxlinum
Ef þú þarft að skifta Hægrameginn er þetta flóknara,
Góða skemtun Þórir.
13.12.2006 at 18:57 #571290Það er enginn spurning um að ef þessi reglugerð verður að
veruleika minkar umferðaröriggi til una ,
Annað mál er að ef einhver áhugi er firir hendi að fækka slisum og minka afleiðingar þeirra sem verða á að setja hraða
takmarkara í ALLA bíla og filgja því eftir .
Kveðja Þórir,
01.12.2006 at 22:02 #569894Ef þú átt eftir að redda framhásingu mindi ég mæla með að
nota báðar hásingarnar undan L C 60 Þá eru engin vandamál með ónít Drif og tínd afturhjól ,
Auk þess eru handvirkar læsingar staðalbúnaður í 87 og íngri,
Ekki skemmir firir að þær eru svipað breiðar . Munar 4 cm og það eru sentimetrar sem þig vantar til að 44" rekist ekki í grindina
að aftan þegar hann snír upp á sig.
For runnerinn er fantaöflugur með þessari vél ,
Þegar búið er að færa afturhásingu VERULEGA aftur og
framhásingu aðeins framm til að fá pláss firir framhjólin
eru þér allir vegir færir með 44" dekk ekki mindi Tefjari
(Milligír) skemma firir.
Góða skemtun Þórir
25.10.2006 at 19:25 #564936Ég votta Fjölskildu og vinum mínar dífstu samúðarkveðjur
Við áttum nokkrar ferðir saman.
Frábær ferðafélagi og vinur ,
Stórt skarð er höggvið í raðir unnenda Íslenskrar náttúru.
Megi hann hvíla í friði.
Þórir Gíslason.
14.08.2006 at 21:05 #557774Það eru til 400 cu ins vélar frá bæði
Ford og G M. Útskírðu betur hvað þú átt við.
09.07.2006 at 21:50 #555958Ég er alveg sammála Heiðari 15,5" Er lágmark
ef þú vilt fá eitthvað útúr dekkunum annað en
böglur utan um felgurnar.
Kveðja Þórir
07.04.2006 at 21:15 #548614Við stiðjum þig til allra góðra verka.
Niður með okrið á eldsneiti.
Kveðja Þórir.
01.03.2006 at 23:52 #544740Árekstrarvari gæti verið málið ,
Þékki ekki Súsuki enn þetta er alvanalegt vandamál í
Ford Þá slöknar á bensindælu allavega stundum
ef hann er bilaður Hugsanlega á kveikju líka
Skoðaðu það allavega ,
Kveðja Þórir,
31.12.2005 at 16:20 #537570Sendi mínar bestu áramóta kveðjur til allra félagsmanna
megi níja árið vera gjöfult og gæfurígt.
Þórir og Hrollurinn.
24.12.2005 at 16:12 #536870óska öllum félagsmönnum árs og friðar og gleðilegra jóla
látum veturinn ekki líða ónotaðann framhjá.
Þórir og Hrollurinn.
24.12.2005 at 15:59 #536824Ég legg til að þú breikkir í sextán" sjóðir góða kanta
á felgubrúnirnar og sleppir því að líma dekkin á
það getur skemt dekkin,
Þegar felgurnar eru breiðari þá er bögl og hreifing
í dekkjahliðunum mun minna við úrhleipingu
eins og þú sérð ef þú veltir því firir þér,
als ekki nota lakkmálningu á felgubrúnirnar
aðeins staman grunn.
Góða skemtun Þórir.
22.12.2005 at 23:54 #533628Þetta er glæsilegt hjá Gunna ,
Mínar bestu Heillaóskir sendi ég honum og
öllum jeppamönnum .
Þórir og Hrollurinn.
17.12.2005 at 23:46 #535808Mælið manna heilastir
Víð austlendingar erum ekki allir fallnir í þann fúla pitt
sem aðdáun á stóriðju er
Enda er útkoman í besta falli hræðileg
Gerum alt sem hægt er til að stoppa þetta.
Kveðja Þórir
-
AuthorReplies