You are here: Home / Anton Traustason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Til sölu 4 pósta bílalyfta, 3.5 tonna ef ég man rétt, virkar en þarf að fara yfir hana. Verð 75.000
Uppl. í S:8959558
Ef þú lengir í vanda aftur máttu bjalla á okkur í Cheap Jeep, við höfum gengið eldskýrnir í Musso/Korando viðgerðum ;o) en samt ótrúlega góðir bíla
ttt
ttt
ttt
ttt
Fór á sunnudaginn, bara flott/erfitt færi, harðfeni og púður í bland, flottur dagsrúntur það ef þú villt þurfa að hafa aðeins fyrir hlutonum
Hvað er að frétta af færðinni í kringum Skjaldbreið og færðinni upp á topp ???
Kv. Anton
ttt
Vantar ódýra byssu/ vél til að negla dekk, ekki verra að fá nagla og bora með.
Uppl. í S:8959558
ttt
ttt
ttt
ttt
ttt
ttt
ttt
Vantar ódýrt hældrif, duoprop er kostur og líka ef það er fyrir bensínvél. Vantar s.s hældrif fyrir Rover vél, allur samtýningur er vel þeginn. Uppl. í S:8959558
Er að berjast við að finna lausn á að ég fæ ekki bremsu og parkljósni á Grand Vitara 1999 til að virka, virka með því að tengja beint á þau en það er eitthvað sem mér yfir sést í þessu, eru menn með einhverja reinslu í þessu vandamáli?
Ein viðbót, sjálfskipting sem og rafali fara alltaf best með vél og kram, endaslagslegan í vélinni endist betur og átakið á allt annað kram fær míkra átak, eitthvað sem ber líka að athuga. Skipting þolir margt ef hún fær rétta kælingu, ekki of mikla og ekki of litla. Svo eru olíuskiptin sem skipta öllu, og ekki gleyma að skipta um sýju á skiptingunni, þá er þetta nokkuð áræðanlegt. Ég hef aldrei brent skiptingu án þess að getað kennt sjálfum mér um hvernig fór.