You are here: Home / Tómas I. Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Góðan dag.
Vissulega er það rétt að framöxlarnir eru veikur punktur í þessum gömlu góðu LC60 hásingum, mitt ráð við því var mjög einfalt, ég minkaði beygjuradíusinn og síðan hef ég ekki brotið neitt, (7-9-13) . Hann er að vísu ekki eins lipur í miðbænum en ég leysti það með góðum stuðurum.
Kveðja
Tómas Ingi.