Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
22.11.2006 at 20:06 #568894
Ég veit ekki með þetta, auðvitað á ekki að spóla í skíðabrekkum, en það sem mér þykir öllu leiðinlegra er þegar menn á 38" bílum og þaðan af stærra eru að keyra fram hjá pikk föstum fólksbílum án þess að bjóða aðstoð sína. Ég veit það bara að þar sem ég bý þá er fólk alveg stein hissa að maður gefi sér tíma í hádeginu á sunnudegi til að hjálpa því að komast upp brekkur. eða til að komast út botlanga og uppá götu þar sem búið er að skafa. Þar sem ég bý voru amk. 15 fastir bílar um hádegi á sunnudag og ég tók mér 1 klukkutíma til þess að hjálpa þeim uppá skafinn veg. (Og oftar en ekki heyrði ég: Ég sem hélt að jeppa menn væru svo hrokafullir að þeir myndu ekki hjálpa neinum: og ég svaraði um hæl svona er þetta hjá félögum í F. 4X4) En hvað varðar að keyra uppá allt og út um allt þegar snjór er, þá er það nú bara oft þannig að maður þarf að fara uppá gangstétt eða annað til að koma framm fyrir fasta bíla eða annað, því jú fólksbílaeigendur þurfa oft að skilja bíla sína eftir.
Kv. ljósmyndarinn
20.10.2006 at 02:02 #564428Sælir,
Ég skipti um kross hjá mér að aftar í sumar og tóka það bara undann þegar ég var að þessu og keyrði í framdrifinu hér á malbikinu í nokkra daga án vandræða þannig að ég held að þér sé alveg óhætt að gera þetta… en krossinn hafði þornað upp hjá mér en það kom fínt ískur og bara við átak í upptaki
Kv. Tobbi.
18.10.2006 at 15:43 #198754Sælir félaga ég setti hér inn auglýsingu um ljósmyndanámskeið en gleymdi einu auvitað veitum við félögum 15% afslátt…
Sjá augl.
https://old.f4x4.is/new/ads/default.aspx?file=fjarskipti/10216https://old.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=skyrinarmynd/4818
16.10.2006 at 00:08 #563534Sæll Tryggvi,
Ég er með svona Lightforce XGT kastara með lausum filterum sem eru fáanlegir sem tveggja geisla SPOT í miðjunni og svo fín dreyfing til hliðana líka algjör snild er með bláa og gula svoleiðis filtera og þetta er allt í einum kösturum og svo er ljósmagnið sennilega eitt það mesta… og ekki skemmir fyrir að þeir eru mjög léttir og sterkir þeir eiga að þola 12 skot úr 870 Remington haglabyssu samkvæmt heimasíðu framl. ég myndi tala við þá í HLAÐ veiðibúðinni þeir hafa verið þessa kastara algjör snild að mínu mati…
Kv. Ljósmyndarinn…
26.09.2006 at 22:59 #561534Sæll Haraldur,
Ég er með eina svona Marine handstöð og þú getur bara notað þær á endurvörpunum td. þú á enduv. 44 þá þarf viðk. að vera á 88 til að getað talað við þig en það virkar fínt…
mæli samt ekki með þessu í bílinn…
Kv. Tobbi.
30.08.2006 at 23:13 #198467Veit einhver hvar maður getur fengið gömlu góðu rauðu 170L 12V loftdæluna man ekki hvað hún heitir eins og er, en ef eitthver getur hjálpað mér væri það frábært… (FINY) eða eitthvað svoleiðis heitir hún….
02.07.2006 at 23:14 #554410Er ekki kominn nein frekari dagskrá fyrir þessar ferð?
02.07.2006 at 23:01 #198193Sælir félagar,
Ekki getur einhver frætt mig um hvað er æskilegt að vera með stóran rafgeymi í fellhýsum og einnig þá hverjir þeirra séu bestir miðað við verð…:)
12.06.2006 at 21:18 #198080Sælir félagar,
Ég var að velta því fyrir mér að fá mér núna mitt fyrsta fellhýsi og hafði hug á einu Rockwood hvernig hefur það reinst? Eru þau e-h verri en Palmino eða Viking?
12.06.2006 at 21:16 #554402Bíðum eftir svörum…
12.06.2006 at 21:15 #554298Sæll Ég er á einum svona 99 árg beinsk. búið að opna út og kubb og svona e-h smá fikt ég er að fara með svona 14-15L í blönduðum akstri miðað við 28Pund í dekkjum en ef ég fer í 22-24 pund fer hann í 15-17L í blönduðum akstri
26.02.2006 at 12:31 #544608Ég votta aðstendum þess látna samúð mína og þeim slasaða velgegnis og bata sem allra fyrst
Tobías – YK-538
-
AuthorReplies