You are here: Home / Árni Þór Erlendsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég notfærði mér hnitin sem þú settir inn og þau komu sér að góðum notum. Nú á að fara að setja upp 14 staura í viðbót um landið. Mér finnst að vegagerðin og/eða lögreglan eigi að birta GPS hnitin fyrir þessa staura. Það að auglýsa þessa staura og staðsetningar þeirra stuðlar að því að fólk passi sig ennþá meira og ekki bara í kringum þessa staura heldur allstaðar. Það held ég að sé skynsamlegara heldur en að vera í einhverju peningaplokki, eins og manni finnst lögreglan vera oft í.