You are here: Home / Þröstur Sverrisson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll.
Nei það er bara frábært!
Ok. Skil ég þá rétt að við verðum í hóp 7 ???
Ítrekum að við viljum gjarnan komast í einhvern hóp! Sjáum að þið í hóp 10 segist geta bætt við 5 bílum. Hvernig líst ykkur á að taka þrjá "um borð" hjá ykkur?
Þröstur Sverrisson R-3890
Patrol 47" + 1
Reynir Kristjánsson R-3884
Land Crusier 38" + 2
Þórarinn Hauksson
Patrol 38" + 1
Þrír til viðbótar í Miðjuferðina.
Þröstur Sverrisson R-3890
Patrol 47" + 1
Reynir Kristjánsson R-3884
Land Crusier 38" + 2
Þórarinn Hauksson
Patrol 38" + 1
Yrðum því fegnastir ef við gætum komist inn í hóp / fengjum fleirri í hópinn þannig að við yrðum fleirri en þrír.