Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.02.2015 at 23:19 #776939
Sælir
Er kominn endanleg skráning , gaman væri að fá að sjá lista og tölur ?
KV.Þröstur
19.02.2014 at 07:52 #45248619.02.2014 at 07:45 #452485vorum að ræða þetta um daginn við félagarnir um GPS in miðað við vesenið í fyrra um hvernig þau eiga að vera stillt, þannig að menn gefi nú upp rétta staðsetningu ef eitthvað kemur uppá , er ekki einhver Siglingafræðingurinn með þetta á hreinu ?
Ábending
06.12.2013 at 02:08 #440796Sælir
Missti af síðasta fundi, en sá á dagskránni að það átti að taka fyrir stórferð 2014 .
Langar að vita hvað er á döfinni varðandi þá ferð og hvað var rætt ,hvert, hvað ,afhverju ?
Kv.Þröstur
17.03.2013 at 23:05 #764491Flott ferð að baki með smá óvæntu veðri og veseni í lok ferðar , nokkrir bílar skildir eftir uppá Skálafellsjökli ofan við Jöklasel en engin slasaðist eða dó samasem bara gaman og flott ferð í alla staði og BARA gaman og takk fyrir mig
Eins vil ég Þakka þeim Arnóri, Benna og félögum en og aftur fyrir aðstoðina við okkur félaga niður af Jökli ,metum það mikið !hér eru nokkrar myndir frá ferðinni fyrir neðan
KV.Þrösturhttp://www.facebook.com/media/set/?set= … 637&type=3
15.03.2013 at 20:03 #764447Mikið er nú gott að vera búinn að fá steikina hérna í Sigurðarskála 😀
09.03.2013 at 22:12 #759221[quote="hmm":3pw4b6pm]Sæll Þröstur – ég get látið þá ná alveg þangað.
Benni[/quote:3pw4b6pm]
já það væri fínt að hafa þetta allavega hjá sér ef það er ekki mikil fyrihöfn Benni ?
09.03.2013 at 22:09 #759219Stefnir allt í flotta veðurspá 😀
09.03.2013 at 10:08 #759215Sæll Hmm
Seturðu inn ferla alveg frá Hrauneyjum ?
05.03.2013 at 00:53 #759187kemur til með að vera einhver kynningar fundur um ferðina ?
05.02.2013 at 17:31 #759101hvar er kynningin um Stórferðina ?
20.01.2013 at 20:06 #606282hvaðan ertu að panta þetta Flux ?gefurðu okkur upp síðuna ?:)
03.12.2012 at 20:06 #761243takk fyrir mig , frábær helgi að baki
og hér eru myndir frá mér .http://www.facebook.com/media/set/?set= … 77a4536e95
29.11.2012 at 00:41 #759379Hérna Brynjar
Sæl öll.
Vil byrja á því að þakka fyrir góðar undirtektir fyrir þessari ferð.
Meðfylgjandi er kynningarskjal þar sem má meðal annars sjá ferðaplan, upplýsingar um hvert á að greiða fyrir ferðina, ferðareglur, skálareglur, upplýsingar um endurvarpa á svæðinu og stuttan útbúnaðarlista.
Kostnaður við ferðina verður kr. 5000 á hvern einstakling og innifalið í því er:
Gisting í Setrinu tvær nætur
Kvöldmáltíð á Laugardagsköld
Þáttakendur skulu vera búnir að greiða þáttökugjald í seinasta lagi fyrir Fimmtudag 29. Nóvember.
Gjaldið er 5000kr og skal það greiðast á reikning félagsins og skal félagsnúmer ökumanns vera notað sem "tilvísun" sé greitt í einkabanka. Jafnframt skal senda kvittun á f4x4@f4x4.is.
Reikningsnúmerið er 0516-26-204444 og kt. 701089-1549, 5000kr per einstakling.
kkv, Samúel Ú. Þór
http://www.ulfr.net/
S: 848-2317
-
AuthorReplies