You are here: Home / Þorkell Guðjónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Góðann daginn vitringar. Ég er nú loksins kominn á 35″ breyttann bíl og er að hugsa um ferðamöguleika í sumar með fjölskylduna. Mig langaði til að forvitnast hvað ég gæti dröslast með tjaldvagn. Combi camp á blaðfjöðrum. Annar möguleiki gæti verið að fara eitthvert með vagninn og fara dagsferðir út frá honum. Það væri gaman að fá hugmyndir frá reyndum mönnum.
k.v. Þorkell