You are here: Home / Þórir Guðjónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég held að ég mundi nota 70 kassan sem skippti kassa. Ef þú ert að nota v6 kassan ertu að setja álag á þann aftari sem hann er ekki byggður til að þola. og fimmti gírinn í v6 kassanum er víst ekkert voðalega sterkur heldur. Lýst vel á þetta hjá þér, ættlaði alltaf að gera það sama við minn bíl