You are here: Home / Þórarinn Ingi Ingason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
átti leið upp í helli og laugar í dag, tók nokkrar myndir og sést ágætlega hvernig færðin er, ég kann ekki að setja inn myndir hérna þannig að þið getið skoðað þær í myndaalbúminu hjá mér https://old.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=266018
félagi minn var að kaupa óbreyttan 90 cruiser árgerð 99.hann ætlar að setja 32 tommu dekk undir hann.þarf að breyta bílnum eithvað fyrir þau dekk?
ég var að tengja svona box frá Bílasmiðnum í bílin hjá mér, það kemur er mjög nett og fer lítið fyrir því