You are here: Home / Þengill Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Eru þið til í að hafa samband við mig?
Senda mér póst eða hringja í mig?
thengillo@hotmail.com eða 866-5566
Kveðja
Þengill
Hvað getiði sagt mér um þessa vél í Pajero?
Er hún máttlaus, eyðir hún miklu og þess háttar.
Og vitiði nokkuð um svona vél eða hræ með heila vél, jafnvel dísel, eða eitthvað sem passar við kassa?
Kveðja
Þengill
Ef þú ert með eitthvað af græjum (CB,CD,VHF,NMT,GSM,GPS,FARTÖLVU og auka ljós) í bílnum, þá er mjög gott að bæta við nokkrum amperum.
Sérstaklega eru það dísel bílarnir sem þykir gott að fá öflugt start. Ég mæli með DETA geymum frá OLÍS!!
DETA er stærsti framleiðandi lyftarageyma í heimi.
Kveðja
Þengill
Ég veit um mann sem keyrir ferðamenn allar helgar um fjöll og fyrnindi. Hann skipti úr 44" Patrol í 44" Suburban. Suburbanin kom miklu betur út heldur en Patrolinn. Kemur auðvita líka inní það mál að hann kemur fleirum með og meiri farangur. Þægilegra fyrir alla!!
318 Dodge er ansi hentug. Það er líka skemmtileg jeppavél.
Vinur minn er með svoleiðis í sínum bíl. Alger snilld.
Eyðir ekki neinu. Það er líka mjög sniðugt að tala við feðgana í Mosó. Bifreiðaverkstæði Guðvarðar. Þeir eru Cherokee snillingar. Eiga báðir Cherokee, breytta.